Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Page 90

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Page 90
71 áð norðan, og er hugsanlegt, að það hafi verið þann sama vetur, sem Guðný talar um. Annars er það ó- vanalegt, að ísskarir sjáist með fjörðum þessum, og þá að eins upp við fjöruborð. Þess má og geta, að Drayton-höfnin er svo grunn, að einungis mjór áll er eftir um háfjöru, og mundi því auðveldlega leggja, þó ekki festi ís, þar sem dýpsævi er meira. Eigi að síður er vert að geta þessarar merkilegu undantekningar, sem slceð hefir einu sinni á 40 árum eða meira. Hitt er alvanalegt, að knappar á trjám taki að springa út í febrúarmánuði og vorblómin í fullum blóma um miðjan marz. Það er og altitt, að menn setji ■ niður kartöflur um miðjan marz og hepnast það mörgum vel. Þegar þau hjón, Pétur og Guðný, komu til Birch Bay, voru þar fáir landnemar og langt á milli þeirra. Næstu býli við þau voru þrjár mílur í burtu. Alt var landið í stórskógi og víða blautt. Þegar Guðný heim- sctti nábúa sína, kvaðst hún hafa orðið að stytta sig, eins og siður var kvenfólks á íslandi. Einmanalegt var þar oft, þar sem maður hennar vann oftast í skógi við að fella tré fyrir sögunarmyllur, og hún var ein heima með börn sín, stundum bæði nætur og daga. Sérstaklega er henni ein nótt minnisstæð Hún hafði lesið míkið um Indíána, og fátt gott; meðal annars það, að þeir matreiddu við elda undir beru lofti. Eitt lcvöld sá hún reyk af éldi niður við fjörðinn, skamt frá heimili sínu. Bjóst hún við hinu versta, og að eigi mundi hún lifa til næsta dags; — auðvitað væru það Indíánar, sem elda þá kyntu, og myndu þeir. er náttaði, brenna og myrða hana og börin. Hún sofn- aði ekki dúr alla þá nótt. En enginn vegur var að komast með börnin til næsta nágranna. Nóttin leið samt svo, að ekkert bar til tíðinda. Næsta kvöld kom bóndi hennan heim; hló hann að ótta hennar og full- vissaði hana um, að hér væi'u engir herskáir Indíánar. og reyndist henni það satt að vera. í Birch Bay bjuggu þau hjón þar til Pétur lézt 1916. Brá Guðný þá búi, leigði landið fyrst, en seldi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.