Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Page 95

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Page 95
7G ýmsu leyti hagleiksgáfu föður sins, varð góður smið- ur á tré og járn. Hann kvæntist ungur, Björgu dóttur Kristjáns Jóhannessonar og Kristjönu Stefánsdóttur Jónssonar, sem lengi bjó að Jónsnesi í Mikley í Nýja íslandi. Það var árið 1895. Sex ár voru þau hjón í Selkirk. Fluttu þaðan vestur að hafi 1901, keyptu 40 ekrur af skóglendi við hliðina á Hans Hanssyni ('getið hér síðar, reistu þegar myndarlegt heimili og hafa búið. þar síðan. — Jóhann hefir lengi barist við heilsuleysi, en þrátt fyrir það hefir þeim hjónum farnast vel, og hafa lengi verið talin með efnaðri ísl. lendingum hér —, Björg var fædd 1877 á íslandi; kom með móður sinni og fereldrum hennar til Ameríku um 1878. Faðir hennar dó heima á íslandi. Hún ólst upp með móður sinni og seinni manni hennar í Austur- Selkirk; ruddi sér sjálf braut þar til hún varð skóla- kennari, en giftist. bráðlega. Hún cr vel greind og búkona mikil. Fyrstu árin eftir að þau hjón komu vestur, vann hún á niðursuðuhúsunum og varð að sækja þá vinnu frá 5 til 7 mílur á reiðhjóli kveld og morgna. Var þá börnum og búi að sinna, áður en hún fór og eftir að hún kom heim. Var Jóhann þá illa haldinn af vanheilsu þeirri, er svo lengi hefir þjáð hann af og til. Þetta dæmi er tekið til að sýna, að hér sem annars staðar hafi ísl. konur ekki legið á liði s:nu, þegar þörfin krafði liðs og sjálfsafneitunar. Þó mun það mála sannast, að fáar konur hafi sótt vinnu lengra en Björg. — Börn þeirra hjóna eru: May Krist- bjó'rg, kona í Californía; Jóhann Franklín, háskóla- genginn kandídat; Halldóra Kristjana. gift og til heim- ilis í Bellingham; Lillian Grace, kennir í skóla, og Ásta Ruby, heima. Börnin eru öll vel gefin og hafa cll gengið mentaveginn að vissu marki, nema elzta dóttirin, sem eðlilega þurfti snemma að hjálpa sér og ’reldrum sínum, meðan örðugleikarnir voru mestir. Samt hefir hún alþýðuskólamentun og er vel gift. ___ — Bæði hafa þau hjón unnið vel að íslenzkum félr.gs- málum, sérstaklega safnaðarmálum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.