Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Síða 100

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Síða 100
81 sínum og flutti vestur um haf. Og þó það væri ekki arennilegt fyrir svo fatlaðan mann, félausan í fram- andi landi, þá hefir honum farnast vel. Hans er vel skynsamur og fyrirhyggjumaður í bezta lagi. Saga hans er endurtekning á sögum íslenzki’a afarmenna. En hjá honum hefir gæfan borið hærra hlut í öllum aðalatriðum. Til eru ýmsar sögur af hreysti Hansar og harðfengi, sem ekki ættu að glatast. Björn Magnússon, Bjöi-nssonar, læknis, sem lengi bjó að Bergþórshvoli’ í Landeyjum, er fæddur 1857 í Snotru í Landeyjum. Móðir Björns, en kona Magnús- ar, var Margrét Þorsteinsdóttir, ættuð og alin upp í nefndu héraði. Björn ólst upp hjá foreldrum sínum til fullorðinsára; kom vestur um haf 1883, fór þegar til Spanish Fork, Utah, og var þar í 12) ár. Þaðan för hann til Uawson í Yukon héraði og var þar næstu þrjú ár. Til Blaine kom hann 1901, keypti 50 ekrur af landi, reisti þar gott hús og hefir búið þar síðan og farnast vel. — Kona Björns er María Guðmundsdóttir ögmundssonar og Sigríðar ólafsdóttur, ættuð úr Vestmannaeyjum. Hún er fædd 1869, kom að heiman 1892, fór til Utah og giftist þar Birni Magnússyni 1895. Þau hjón eiga þrjú börn á lífi; þau eru: Björn, giftur ameríkanskri konu, þau eiga heima í Belling- ham; Elín, gift hérl. manni, býr skamt frá foreldrum sínum, og Karolina, heima. — María er tvígift. Frá fyrra hjónabandi sínu á hún son og eina dóttur. — Björn er maður hinn prúðmannlegasti í framkomu, búmaður góður, fáskiftinn um flesta hluti, en talinn vinur vina sinna. Öll eru börn þeirra hjóna hin efnilegustu. Hann er talinn ríkastur^ íslenzkra bænda hér um slóðir. Árni og Sigríður Valdason. — Árni Valdason var fæddur 1862 og ættaður af Mýrum í Borgarfjarðar- sýslu Hann kom að heiman til Winnipeg 1898, var tvö ár verkstjóri á járnbrautardeild fsection) á Keewatin- brautinni. Fór þaðan til Argyle, keypti land í nánd við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.