Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Blaðsíða 101

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Blaðsíða 101
82 Glenboro og bjó þar átta ár. Þá flutti hann til Win- nipeg og hafði þar greiðasölu í fjögur ár. Árið 1902 flutti hann vestur að hafi og keypti 40 ekrur nokkuð fyrir sunnan Blaine og settist þar að. Eftir skamma dvöl þar misti hann heilsuna og eftir tveggja ára sjúk- dóms lézt hann—Börn höfðu þau hjón átt sjö, voru þrjú dáin á undan föður sínum. Þau, er þá lifðu, voru: Sús- anna, gift hérlendum manni og býr nokkrar mílur frá Blaine; mun Súsanna hafa verið ein af allra fyrstu Is- lendingum, sem fóru gegn um miðskóla þessa bæjar. Lára, gift hérl. manni, en er nú látin; hún var ein af fegurstu ísl. konum, sem hér hafa sézt. Adolph og Al- bert, báðir fulltíða menn og heima hjá móður sinni. Sigríður, ekkja Árna Valdasonar, er dóttir Árna Rögnvaldssonar og Halldóru Benjaminsdóttur,'—hann ættaður úr Dalasýslu, hún úr Borgarfjarðarsýslu. Móð- ir Halldóru, en amma Sigríðar, var Guðný Blöndal. Sigríður ólst upp hjá Þorbergi Fjeldsted og kom með honum að heiman; kyntist hún Árna Valdasyni í Wln- nipeg og þar giftu þau sig. Þau hjón lifðu saman í 24 ár. Eftir lát manns síns flutti Sigríður til Blaine og hefir verið þar síðan. Hún er vel gefin og hefir verið framúrskarandi fögur kona. Þorgeir Símonarson er fæddur 1. ágúst 1864, að Hraunshjáleigu í Ölvesi í Árnessýslu. Foreldrar hans voru Símon Einarsson frá Sigluvík í Landeyjum í Rang- árvallasýslu og Hólmríður Magnúsdóttir Magnússonar B’einteinsonar bónda á Hrauni i Ölvesi. Hólmfríður þessi var bróðurdóttir Gísla Magnússonar, kennara við latinuskólann i Reykjavík og þeirra bræðra. Þorgeir ólst upp með foreldrum sínum að mestu. Kom vestur um haf 1886, var þá þrjú ár í Winnipeg. Árið 1889 fór hann vestur að hafi, var næstu árin í Seattle og þar um slóðir. Árið 1892 fór hann austur aftur og var þá nokkur ár í Winnipeg og eitthvað út í nýlendu þeirri, er Big Point nefnist. Árið 1895 fór hann vestur aftur og var þá enn í Seattle og nærliggjandi bæjum. Á þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.