Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Síða 104

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Síða 104
85 enda. Heima hafði hann lagt sig eftir smáskamta- lækningum, fremur til að hjálpa sér og fólki sínu, en til þess að gjöra það að atvinnu. Með fyrri konu sinni átti hann sex börn og hefir að líkindum oft þurft til lækninga að taka, þar sem fjölskyldan var stór, en efnahagur fremur þröngur. Eftir að konan dó, kom hann börnunum í dvöl á góðum heimilum og gaf með þeim öllum til eins árs. Sjálfur fór hann vestur um haf með þeim ásetningi að ná þeim bráðlega, ef honum líkaði þar að vera. Svo fór hann að smíða. Á þeim árum var lítið um lækna í Winnipeg, en minna af peningum meðal hinna fátæku ísl. vesturfara—enda voru þá allir fátækir. Fóru menn nú að vitja Sig- urðar til lækninga. Reyndist hann svo heppinn, að aðsóknin varð svo mikil, að innan árs var smíðavinnu hans lokið að mestu og hann gaf sig við lækningum eftir það meðan hatm var í Winnipeg.. Frá fyrra hjónabandi átti Sigurður sex börn; komu fimm þeirra vestur um haf; þau voru: Eiríkur, nú dáinn; kona hans var Margrét Nordal, og bjuggu þau á Láglandi í Bifröst héraði í Nýja ísl. Sólveig, ekkja Páls Eyjólfssonar frá Eyjólfsstöðum í Winnipeg. Skarphéðinn, giftur konu af frönskum ættum; Helgi, einnig giftur, eru þeir báðir í Seattle; Pálína dáin; og heima á íslandi er Elízabet, kona Finns Gíslasonar að Álfgerðarholti í Borgarhreppi í Dalasýslu. Seinni kona Sigurðar er Guðrún Davíðsdóttir, fædd 19. des. 1855, Foreldrar hennar voru; Davíð Bjarnason Jónssonar fróða, Egilssonar á Vatnshorni í Haukadal, Dalasýslu, og Margrét Þorsteinsdóttir, við Kjalveg, við Ingjaldshól í sömu sveit og sýslu. Kona Bjarna, en móðir Davíðs föður Guðrúnar, var Guð- finna dóttir séra Jóns Hjaltalíns á Breiðabólsstað á Skógarströnd. Guðrún misti ung foreldra sína og ólst upp að mestu hjá vandalausum. iSíðustu sex ár- in heima, var hún. í Langey á Breiðafirði Þaðan fór hún vestur um haf 1881, var á annað ár i Ontario; til Winnipeg kom hún 1883, giftist Sig. Bárðarsyni 1888.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.