Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Síða 105

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Síða 105
86 Til Blaine fluttu þau frá Winnipeg árið 1906 Sigurður keypti þegar 69 e'krur af landi, alt í blind- skógi. Tók Sig. nú til starfa að ryðja skóg og byggja sér heimili. Hússtæði valdi hann milli tveggja lækja, sem báðir renna í fjörðinn. Er þar mjög fallegt -— tanginn nú grænn sem tún og með reglulega settum ávaxtatrjám og berjarunnum, og húsið reisulegt. Síðan Sigurður kom vestur hingað, hefir hann stundað bú- skap meira en lækningar, þó hefir hann ekki komist hjá þeim með öllu, eins og þó var tilgangur hans—gat okki neitað, er til hans var leitað, og það var oft, einkum fyrstu árin. — Börn hafa þau hjón átt þrjú: Sigrún, gift hérl manni, eiga þau hjón heima i Bell- ingham; Leó Breiðfjörð, giftur hérl. konu, til heimilis í Seattle, vinnur þar á banka; og Otto Vatne, háskóia- kenari í Mount Shasta, Cal. Siguður er starfsmaður hinn mesti, í hvaða skiin- ingi sem tekið er. Hann er gáfaður og vel að sér um flesta hluti, fróður vel, einkum um ættir manna, hinn skemtilegasti heim að sækja, höfðinglegur á velli og fríður sýnum. Með lækningum sínum hefir hann oft bjargað, þar sem lærðir læknar voru frá gengnir, enda oft ekki verið vitjað fyr en hinir hafa gefist upp. Er það ilt til að vita, að slí'kir menn skuli eiga á hættu fé og frelsi fyrir líknarverk. En svo hefir það oft ver- ’ð með Sigurð. Sumir—ekki allir—hin'na lærðu lækng hafa litið hornauga til hans og jafnvel hótað honum lögsóknum fyrir að lækna, þar sem þeir voru sjálfir frá gengnir. Pétur Finnsson er fæddur 29. okt. 1869 að Fitjum í Miðfirði í Húnavatnssýlu. Foreldrar hans, Finnur Jónsson og Margrét Tómasdóttir, bjuggu þar allan sinn búskap. Þarvar Pétur þangað til hann var 14 ára; eftir það var hann oftast við sjóróðra í Garði í Gullbringusýslu. Þaðan fór hann vestur um haf 1890, til Winnipeg, var þar á vetrum fyrstu þrjú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.