Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Page 108

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Page 108
89 séra Bergs Bergssonar í Bjarnanesi í Hornafirði. Móðir Ástríðar var Sigríður Sigurðardóttir frá Borg á Mýrum. Fyrri maður Ástríðar var Ólafur Thorlací- us Bjarnason. Þau komu að heiman 1902 og lézt Ól- afur það sama ár. Frá því hjónabandi á Ástríður einn son, sem heitir Ólafur Thorlacíus—nú fullorðinn. Þau hjón, Guðjón og Ástríður, fluttu frá Winni- peg til Vancouver, árið 1907 og voru þar tæpt ár. Þaðan fóru þau til Blaine 1908, keyptu 30 ekrur suð- ur frá bænum og reistu þar bú. Þar hafa þau búið, þar til 1925 að þau leigðu land sitt, en keyptu olíustöð og verzlun utan við bæinn og eru þar nú með börnum sínum, sem eru þrjú: Hlífar Gestur, Sólveig Aðalheið- ur og Margrét Sigríður, öll efnileg. — Bæði eru þau hjón dugleg og drífandi, sitt upp á hvorn máta; hann smiður góður og yerkmaður mikill að hverju sem hann gengur, þar til og með kvæðamaður með afbrigðum. Hún er saumakona og búfrokur. Þau komast vel af, þrátt fyrir þau áföll, sem þau hafa tvisvar orðið fyrir af eldsvoða. Jón Árni Magnússon Árnasonar og Kagnheiðar, dóttur Nielsens, sem einu sinni var factor á Skaga- strönd, er fæddur 1859 á Blöndubakka í Refasveit í Húnavatnssýslu og alinn upp á þeim stöðvum. Hann flutti vestur um haf árið 1885, var þrú ár í Winnipeg, flutti þaðan til Victoria, B.C., árið 1888. Þar var hann fimtán ár. Þann tíma rak hann mjólkursölu og mun hafa farnast vel. Árni trúir ekki á að vinna fyrir aði-a, og hefir svo hagað til, að hann hefir lengst af verið sinn eigin húsbóndi og hepnast það vel. Hann flutti frá Victoria til Blaine 1903, keypti þegar 94 ekr- ur af landi og borgaði út. Árni bygði þegar gott hús og’ hefir hann búið þar srðan. Alt var landið í skógi, þegar Árni kom þangað. Tuttugu ekrur hefir hann selt, og hreinsað aðrar tuttugu, eða þar um. Lengi hafði hann álitlegan fjárhóp. Nú hefir hann lógað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.