Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Page 110
FÁORÐ MINNING
Þóru Þorvarðardóttur Austmann.
Þóra Þorvarðardóttir Austmann var fædd aS Kala-
stööum á HvalfjarS-
arströnd, þ. n. marz
1864. Hún var af
góðu bergi brotin i
báöar ættir. FaSir
hennar var Þorvarður
hreppstjóri á Kala-
stööum, vel mentaö-
ur maöur og mérku.
sonur Ólafs srniSs og
dannebrogsmanns í
KajlastaSal'íoti, Pét-
urssonar í Ólafsvík,
Jónssonar. —- Kona
Ólafs smiös' Péturs-
sonar famma ÞóruJ
var Kristín Þorvarö-
ardóttir, Oddssonar prests á Reynivöllum, ÞorvarSar-
sonar lögréttumanns í Brautarholti, Einarssonar. Kona
Þorvaröar Oddssonar var Þóra Guömundsdóttir, Nik-
ulássonar sýslumanns í Rangárþirigi, Magnússonar,
Benediktssonar klausturhaldara á Mööruvöllum, Páls-
sonar sýslumanns á Þingeyrum, GuS'brandssonar bisk-
ups á Hólum, Þorlákssonar. — Kona ÞorvarSar Ólafs-
sonar og móöir Þóru var Marfgrét dóttir Sveinbjörns
prests aS Staöarhrauni, Sveinbjörnssonar lögréttu-
nianns á Hvítárvöllum, Þórðarsonar. Kona séra Svein-