Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Page 111
92
björns var Rannveig fsystir Bjarna Thórarensens amt-
manns og skálds) dóttir Vigfúsar sýslumanns Þórarins-
sonar sýslumanns á Grund í EyjafirÖi. Kona Vigfúsar
sýslumanns Thórarensens var Steinunn dóttir Bjarna
landlæknis, Pálssonar prests, Bjarnasonar prests, Þor-
steinssonar prests á Vesturhópshólum, Ásmundssonar.
En kona Bjarna læknis var Rannveig dóttir Skúla land-
fógeta í ViÖev, Magnússonar, og konu hans Steinunar
Björnsdóttur prests í Göröum, Jónssonar, Jónssonar
sýslumanns á Skriðuklaustri, Þorlákssonar biskups á
hólum Skúlasonar.
BróÖir Þóru Austmann er ÞorvarÖur Þorvaröarson
prentsmiöjustjóri í Reykjavík á Islandi. Árni Þorvarö-
arson bókbindari, sem dó í Minneapolis fyrir fáum ár-
um, var lika bróÖir hennar. Og fleiri voru þau systkini.
Og öll voru þau vel gefin og vinsæí.
Þóra kom vestur um haf voriö 1890, dvaldi nokkur
ár í Winnipeg, en fluttist ])aðan til Marshland þnærri
Gladstone, ManJ og giftist ]íar Jóni Jónssyni Austmann
þann 8. júli 1901. Þar bjuggu þau rausnar-búi þangatS
til um haustiö 1912, aö þau fluttu sig til Wlinnipeg. Áttu
þau lengstum heima aÖ 668 Alverstone stræti; þar dó
Þóra þann 25. júní 1925.
Börn Þóru, þau sem eru á lífi, eru þessi: 1.
Kristján Jónsson Austmann, M.A., læ'knir, og kennari
við læknaskólann i Winnipeg; kona hans er Ólöf, dóttir
Þorteins Oddsonar 'fastqignasala. 2. Ásta Jónsdóttir,
Þ.Á., gift Leifi Þorsteinssyni Oddson þbróöur Ólafar
konu Kristjáns læknis) í Winnipeg. 3. Jón Jónsson
Austmann, námsmaður og ágætur íþróttamaöur, til
heimilis hjá föSur sínum i Winnipeg. — Öll eru þau
systkin gáfuö, mannvænleg og sérlega vinsæl.
Þóra var fyrir flestra hluta sakir ein hin mætasta
og merkasta kona með Vestur-íslendingum, prýÖisvel
gáfuö, vel aö sér til munns og handa, og svo trygglynd
og vinföst, a8 hún átti fáa sína líka. — ÞaÖ var haustiö
t905, aö eg sá hana fyrst. Og vel man eg eftir því, eins
°g þaö hefÖi skeö í gær. ÞaÖ var á samkomu í nýlend-