Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Page 113

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Page 113
94 ’ ndunnar. Þar áöu menn iíSulega á leicSinni úr kaup- staö. Þar var ætíS gott að’ koma. Fólki var tekið þar með opnum örmum hinnar sönnu, íslenzku gestrisni. t >ví, sem ööru, voru hjónin í fremstu röS og samhent. Húsið sjálft var eins og örugt virki. ÞaS var stórt, og vel frá því gengið og hlýtt. í kring um þaÖ og öll út- hýsi, sem voru mörg, var há og þétt rimla-giröing, hag- lega gjörö, og var þar jafnan gott hlé í kafalds-byljum cg hinum þrálátu skafrenningum, sem þar eru á vetrum á sléttunni. En þar sást “ljós í hríðinni", sem húsfreyj- n hafði 'kveikt, til þess aS lýsa vegfarendum leiö. Og sjálf var hún ljós hússins síns, blóm þess og kóróna. — Hús þetta minti á hin fornu höfuöból á íslandi, því að þar var í orðsins fylstu merkingu stórmannlega hýst og höföingsskapur á öllu. Um hver einustu jól var mörgu fólki boöið þangaö, og var þar ætíö góður fagnaður og rausnarlega veitt. Og víst munu þeir, sem þar komu, aldrei gleyma þeim björtu gleðistunduni. Þeir munu jafnan minnast hinna góöu Austmanns-hjóna nieð hlýju hugarþdi—munu minnast hinnar góðu og elskulegu húsfreyju nieð hræröu hjarta og innilegu þakklæti. Eg heyrði fólk segja það, að það hefði haft gott af því, að kynnast Þóru, að þaö heföi. orðið betra fyrir það. Eg hevrði merkan og rnætan mann enskan, sem í nokk- ur ár var í nágrenni við Austmanns-hjónin, segja það, að hann hefði aldrei kynst betra fól'ki, en þeim hjónum og börnum þeirra, og aö hann heföi gott álit á íslend- ingum yfirleitt, af því að hann hefði kynst þessu fólki. —Það eignaðist líka fjölda af góðum vinum, bæði ]^ar i nýlendunni,, og eins eftir að það flutti til Winnipeg. Og eiginlega urðu allir, sem nokkuð kyntust því fólki '>g skildu ]íað rétt, innilegustu vinir þeirra. Og það gat heldur ekki öðru vísi verið, því að það hafði svo marga og mikla mannkosti og var vinfastara. en fólk gjörist flest. —■ Þeir eru margir (og þar á meðal er eg), sem með sanni geta kallaö það velgjörða-fólk sitt. Eitt var það sérstaklega, öðru frarnar, sem Þóra har fyrir brjósti, eftir að börnin hennar komust á skóla-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.