Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Síða 116

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Síða 116
■ 87 Sumir halda, að það sé heilbrigÖ skynsemi a'Ö segja, aS bezta a'Öferön sé sú, aÖ boröa hvenær sem maöur sé svangur. Meö því er gefiÖ í skyn, a'Ö fremur beri aÖ fylgja náttúrunni og eölishvötunum heldur en nokkurri hugmynd um þaö hvaö sé holt. En gallinn á þessari röksemdafærslu er sá, aö menn lifa ekki nú á dögum i neinu náttúriMstandi. Þeir ganga ekki naktir, eigra ekki um skógana og lifa ekki hinu frjálsa, en þrekeyÖandi lífi dýranna; þeir eyöa mestum hluta æfinnar i húsum inni. Fæöan er rétt aÖ þeim til- búin og þeir þurfa ekki a'Ö fara út, til þess aÖ afla henn- ar. Allir lífshættir manna eru ónáttúrlegir. Og vegna þess, að þessu er svona fari'Ö, verða menn að nota vit sitt, ef þeir ætla sér a'Ö halda heilsu — þeir verða að láta vitið rannsaka hneigÖir sinar og viljann stjórna þeim. Geri þeir það ekki, veldur hið ónáttúrlegd líf þeirra alls- kyns sjúkdómum. Sá timi er í nánd, þegar farið verður a'Ö kenna öllum unglingum undirstöðúatriðin i þekkingunni á hollri og hæfilega f jölbreyttri fæöu; þeim verður kent þetta, ékki af því að þaö sé spáný hugmynd einhvers séi-vitr- ings, heklur af því að þaö er nauðsynlegt, til þess að menn geti notið lífsins. Elnginn efi er á því, að til eru margar skrítna.r og hjákátlegar hugmyndir um matarhæfi. En hitt er . og jafn-víst, að þa'Ö eru til visindaleg sannindi, sem má gera að grundvelli fyrir réttri þekkingu á næringu lik- amans. En hvað sem öllu öðru líður, er þa.'Ö hreint ekki slæmt ráð, aö fasta stöku sinnum, einn eða tvo daga i einu, úr því okkur hættir öllum við því að 'borða of mikið. Lýbháskólarnir dönsku. Lýðháskólarnir dönsku eru frídaga-skólar fyrir bændasyni og dætur. Allur útbúnaður við þá og kenslu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.