Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Qupperneq 117
98
tæki eru mjög einföld, og því er haldiS fram, þeim til
lofs, aö þar sé ekkert kent nema þaÖ, sem aÖ gagni má
koma viÖ öflun daglegs brauös. Þaö eru til sextíu slt'k-
ir skólar í sveitahéruÖunum í Danmörku og veran viö þá
kostar fimtán dollars á mánuöi. Engar kenslubækur
eru notaðar í þeim; þaö er regla, sem aldrei er breytt
út af. Sveitafólkið, sem sækir þá, fær vekjandi fræðslu
f veraldarsögunni og í sögu síns eigin lands. Hið and-
lega líf þess vex og styrkist viö æfisögur mikilmenna og
lýsingar af undrum vísindanna. Þaö er- frætt um skáld-
skap og fagrar listir og trúarbrögð, án tilits til kirkju-
fiökka, Likamskraftar þess eru stæltir með íþróttum og
söngur er iðkaöur. Nemendurnir læra um skilyrðin fyr-
ir heilsusamlegu, ánægjulegu og nytsömu láfi—sveitalífi,
sem hefir fyrir markmið eigi að eins eigin heill, heldur
og almennings heill. Þetta læra þeir bæði af kenslunni
og af viðkynningu viö aöra, sem hafa haft iífsreynslu,
sem er frábrugðin þeirra eigin reynslu. Ástæöurnar
fvir hinum mjög svo eftirtektaverðu framförum í Dan-
mörku, bæöi í landbúnaði og félagslífi, sem draga til sín
heimsækjendur frá öilum löndum, er að miklu leyti að
finna í hinni látlausu alúö og skilningi, sem svo mikil
rækt er lögö við í lýöháskóiunum og í hvatningunni, sem
þeir gefa nemendum sínum til viturlegra lifnaðarhátta,
nágranna vináttu og félagslyndis.—ÞýtU
Hvers vegna Franklin fekk bókina lánaða?
Benjamin Fraklin er viðurkendur að hafa veriö einn
af þeim skarpvitrustu heimspekingum, sem Bandaríkin
ha.fa framleitt. Venjulegast notaði hann heimspeki sina
til gagns fyrir daglegt og praktiskt líf. Til dæmis:
Það var einu sinni mikilsmetinn rnaður, sem var and-
stæðingur Benjamíns, en sem hann vildi fyrir hvern
mun vinna til fylgis viö sig. Hvernig haldiö þið aö
Benjamín hafi farið aö því aö vinna hann? Með því að
gera honum greiöa? Ónei. Hann fór til mannsins og
bað hann um bók að láni, sem hann þó hafði ekkert brúk