Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Blaðsíða 125
106
veru sinnar hér I landi.
2. Jóhann porsteinssan, hóndi í Álftavatnsnýlendu. fSjð. Alm.
1911); einn af frumbyggjum þeirrar nýlendu.
2. Valgerður Jónatansdóttir, ekkja Guðm. B. Jónssonar bónda
við Walhalla, N. D. Fædd í Eyvindarstaðagerði i Blöndu-
dal 12. ág. 1851.
3. Jón Hildlibrandsson, bóndi á Kolstöðum I Nýja ísiandi.
Foreldrar: Hildibr. Hildibraindsson og Jóhanna Jónsdóttir.
Fæddur á Geirastöðum í Hróarstungu, N.-Múlas.; fluttist
af íslandi 1876; 78 ára.
10. Hólmfríður Jónatansdóttir, á Gimli, ekkja Gottskálks Sig-
fússona.r (d. 1909) Foreldrar: Jónatan Eiríksson og Guð-
rún Stefánsdóttir; fœdd á Syðra-Fjalli I Reykjadal í ping-
eyjars. 9. ág. 1846.
12. Pétur Jónsson, til heimilis hjá syni sínum Kristjáni, bónda
við Hayland-pósthús, Man. (sjá Alm. 1914, bls. 7C) fæddur
1836.
12. Sigfús Magnússon Jónssonar, í Los Angeles, Cal. Fæddur
í Húsey í N.-Múlas.; 65 ára.
15. Krlstján Ásg. Benediktsson. á Gimli. Foreldrar: Benedikt
Andrésson <og kor.a hans Sigurveig Einarsdóttir; fæddur
að Asi I Kelduhverfi í pingeyjarsýslu 23. ág. 1861.
5. Jón Gottvill Pálmason, á Mountain, N. D. Foreldrar:
Pálmi Guðmundsson, homopati, og Margrét Guðmundsdótt-
ir. Flut'tist hingað til lands 1874 og foreldrar hans 1876.
Fæddur á Skaga I Skagaf.s^ 1,850.
20. Ingibjörg, hjúkrunarkona, dóttir Sveins Thompson og
konu hans Siguriaugar Steinsdóttur í Selkirk. Fædd í Win-
nipeg 1. maí 1892.
22. Magnús, sonur Jóns Magnússonar í Selkirk. Fæddur nálægt
Útskálum í Gullbringusýslu; 28 ára.
24. Sigurrós Hjálmarsdóttir, í Spanish Fork, Utah, ekkja Jón-
atans Davíðssonar; bjuggu þau að Marðarnúpi í Vatns-
dai um eitt skeið. Háöldruð kona.
28. Guðm. Guðmundsson á Betel, Gimli, — ættaður úr Hrúta-
firði.
29. Bjara Erlendsson bóndi við Víðir, Man.
29. .Tóhann Jónssoni, trésmiður I Selkirk—Húnvetningur.
30. Jórunn Jónsdóttir, við ósland pósthús, B. C. ('ættuð af
Vesturlandi); háöldruð kona.
31. Sólrún Jónsdóttir, kona Jóns Björnssonar I Árhorg, Man.
Foreldrar: Jón Hólmfasitsson og Arndís kona hains. Fædd
á Syðri Rauðalæk I Hoitasvéit 25. júlí 1848.
JANÚAR 1925.
4. Guðný, að heimiii sonar síns I Winnipeg. Ekkja Baldvins