Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Síða 127
108
Iandi 1876, námu land í Nýja íslandi og síðar í Norður-
Dakota og þar var stefán fæddui* 1882.
19. Marsibil Johnson. að St. Vital, Man. fættuð úr Miðfirði);
76 ára.
24. pórður Jónsson, í Riverton, Man. Fæddur að Uppsölum I
Hólasveit I Borg'arfjarðars. 15. febr. 1859.
28. Pétur G. Johnaon lögfræðingur, sonur Gunnlaugs Jónsson-
ar og Sigríðar Runólfsdðttur, er bjuggu á porvaldsstöðum
í Skriðdal þar til 1883 að þa.u fluttust til N.-Dakota;
fæddur 29. júnl 1876.
MARZ 1925.
7. Sigurborg Jónsdóttir, til heimilis hjá syni sínum Kristjáni
Vopnfjörð í Winnipeg. Foreldrar hennar: Jón jónsson og
Porbjörg Jónsdóttir I Viðvlk á Langanesi I Skeggjastaðahr.,
N. Múlas.); 91 árs.
ll.Edvald Jakob ólafsson, bóndi I Argyle-bygðinni.
15. Helga Jóhanna pórðardóttir á Gimli, ekkja Kristjáns S.
Guðmundssonar, er þar lézt 1918.
22. Ingibörg Guðmundsdóttir, I St. Boniface fættuð úr Skaga-
firði); 96 ána..
25. Guðbjörg Jónsdóttir, ekkja Davíðs Vaidimarssonar, við
Langruth, Man.; fsjá Alm. 1924).
26. Baldvin Sveinbjamarson á Betei, Gimli fættaður af Aust-
fjörðum).
28. Steingrlmur Kristjánsson, I Seattle; fluttist af Vopnafirði
vestur um haf fyrir meir en 30 árum síðan; 72 ára.
29. Aðalbjörg Jónsdóttir, pórðarsonar og konu hans Marlu
Abrahamsdóttur; fædd I Ditladal í Eyjafirði 5. des. 1880.
Gift hérlendum manni, Jasper Lefavor að nafni, til heim-
ilis I Blaine, Wash.