Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Side 128
109
29. Skarphiéðinn J. Snædal, böndi í iGardar-bygð, N.-Dak. Fædd-
ur 10. okt. 1867 (úr Dalasýslu).
23. GuSmundur Sigurðsson Heiðmann, í Glenboro, Man. (ætt-
aðun af Austurlandi); nær áttræður.
APRÍL 1926.
1. Guðlaug Halldórsdóttir (Eastman) við íslend'ingafljót, ekkja
Jón s Jónssonar (d. 1916). Foreldrar hennar: Halldór
Einarsson og puríður Einarsdóttir; l'ædd á Egilsstöðum á
Völlum 17. ap.r. 1850.
4. Soffía Sigfúsdóttir, við Bellingham, Wash. (ættuð úr Eyja-
firði). Fluttist hingað til lands fyrir 35 árum frá Seyðis-
firð'i; á áttræðis aldri.
5. Sigurður H. Sigurðsson, fyrrum bóndi á Hofi í Árdals-
bygð fættaður af Suðurlandi); 74 ára.
6. Steinunn Guðmundsdóttir, til heimiiis lijá bróður sínum
Aðalmundi, bónda í Gardar-bygð. Fluttist hingað til lands
1889 með foreldrum sínum, Guðm. Sigurðssyni og Aðal-
björgu Jónsdóttur, frá Skálum á Langanesi.
7. Helga Jóhannesdóttir. kona Eiríks bónda Eymundssonar í
Odda við íslendingafljót. Fædd á Sauðanesi í pingeyjar-
sýslu 17. okt. 1844.
9. Porsteénn Jón, sonur Jóhannesar Sæmundssonar á Point
Roberts, Wash.; 28 ára.
9. Sveinn Magnússon á Gimli ("ættaður úr ísafjarðars.); heit-
ir ekkja hainis Halldóra Guðmundsdóttir; fluttust frá Víði-
völlum í Strandasýslu vestur um haf 1887; 80 ára.
10. Óli Árnason Dalman, við Blaine, Wash., sonur Árna Árna-
sonar og Ingibargar ólafsdóttur á Homri I Svarfaðardal.
Fæddur 28. júni 1860; fluttist frá íslandi 1885.
12. Einar Eiríksson, til heimHis hjá Páli bónda Kjærnested við
Nia.rrows, Man. Fæddur að Valabjörgum í Skagafj.s. 1840.
14. Jónas Magnússon, á Betel, ,Gimli fættaður úr Húnav.s.).
16. Torffi, til heimilis i Seattle, Waslr., sonur sér,a Jðnasar A.
Sigurðssonar, í Churchbridge; 34 ára.
16. Hannes Erlendsson, bóndi í Big Point-bygð, Man.
17. Ásmundur Kristjánsson, bóndi við Markerville, Alta fsjá
Alm. 1913, bls. 8).
18. Kristján Hinrik Jóhannsson í Winnipeg fættaður af ísa-
firði); 35 ára.
18. Ingibjörg Einarsdóttir, að heimili sínu í Víðines-bygð i
Nýja íslandi. Dóttir Eiinars Halldórssomar og önnu Gúð-
mundsdóttur I Firði í Mjóafirði.
21. Linbjörg óiafsdóttir, kona Jóhannesnr Sæmundssonar, fl
Point Roberts, Wash. (sjá Aim. 1924).
27. Guðrún Jóhannsdóttir Stadfeid, við íslendingafljót Fædd
23. apr. 1895.