Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Page 128

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Page 128
109 29. Skarphiéðinn J. Snædal, böndi í iGardar-bygð, N.-Dak. Fædd- ur 10. okt. 1867 (úr Dalasýslu). 23. GuSmundur Sigurðsson Heiðmann, í Glenboro, Man. (ætt- aðun af Austurlandi); nær áttræður. APRÍL 1926. 1. Guðlaug Halldórsdóttir (Eastman) við íslend'ingafljót, ekkja Jón s Jónssonar (d. 1916). Foreldrar hennar: Halldór Einarsson og puríður Einarsdóttir; l'ædd á Egilsstöðum á Völlum 17. ap.r. 1850. 4. Soffía Sigfúsdóttir, við Bellingham, Wash. (ættuð úr Eyja- firði). Fluttist hingað til lands fyrir 35 árum frá Seyðis- firð'i; á áttræðis aldri. 5. Sigurður H. Sigurðsson, fyrrum bóndi á Hofi í Árdals- bygð fættaður af Suðurlandi); 74 ára. 6. Steinunn Guðmundsdóttir, til heimiiis lijá bróður sínum Aðalmundi, bónda í Gardar-bygð. Fluttist hingað til lands 1889 með foreldrum sínum, Guðm. Sigurðssyni og Aðal- björgu Jónsdóttur, frá Skálum á Langanesi. 7. Helga Jóhannesdóttir. kona Eiríks bónda Eymundssonar í Odda við íslendingafljót. Fædd á Sauðanesi í pingeyjar- sýslu 17. okt. 1844. 9. Porsteénn Jón, sonur Jóhannesar Sæmundssonar á Point Roberts, Wash.; 28 ára. 9. Sveinn Magnússon á Gimli ("ættaður úr ísafjarðars.); heit- ir ekkja hainis Halldóra Guðmundsdóttir; fluttust frá Víði- völlum í Strandasýslu vestur um haf 1887; 80 ára. 10. Óli Árnason Dalman, við Blaine, Wash., sonur Árna Árna- sonar og Ingibargar ólafsdóttur á Homri I Svarfaðardal. Fæddur 28. júni 1860; fluttist frá íslandi 1885. 12. Einar Eiríksson, til heimHis hjá Páli bónda Kjærnested við Nia.rrows, Man. Fæddur að Valabjörgum í Skagafj.s. 1840. 14. Jónas Magnússon, á Betel, ,Gimli fættaður úr Húnav.s.). 16. Torffi, til heimilis i Seattle, Waslr., sonur sér,a Jðnasar A. Sigurðssonar, í Churchbridge; 34 ára. 16. Hannes Erlendsson, bóndi í Big Point-bygð, Man. 17. Ásmundur Kristjánsson, bóndi við Markerville, Alta fsjá Alm. 1913, bls. 8). 18. Kristján Hinrik Jóhannsson í Winnipeg fættaður af ísa- firði); 35 ára. 18. Ingibjörg Einarsdóttir, að heimili sínu í Víðines-bygð i Nýja íslandi. Dóttir Eiinars Halldórssomar og önnu Gúð- mundsdóttur I Firði í Mjóafirði. 21. Linbjörg óiafsdóttir, kona Jóhannesnr Sæmundssonar, fl Point Roberts, Wash. (sjá Aim. 1924). 27. Guðrún Jóhannsdóttir Stadfeid, við íslendingafljót Fædd 23. apr. 1895.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.