Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Qupperneq 129
110
27. Pagný Árnadóttir, gtft hérlendum manni, Ogg aS nafni;
dóttir Árna EJirlkasonar kaupmanns í Reykjavík.
27. Jóhanna Martina Jakobsdóttir, kona Skúla Torfaaonar vió
Lundar, Man. fnorsk a8 hjóSerni); 72 ára.
30. Hans Kristján Jónsson, a Betel, Gimii; fæddur I Lilgmanns-
hlíS I Eyjaf.s. 22. aprll 1840; .Tðn Jónsson og Margrét por-
steinsdóttir voru foreidrar hans; kvæntur Ingibjörgu Iírist-
jönu Jóhannesdóttur, Grlmssonar frá Kjanna t Eyjaf. fd,
-1892); fluttust af Akureyri 1S70.
MAÍ 1925.
2. Pranklln Rergen, sonur Jóhanneaar kapt. Helgasonar; 19
ára.
4, SigurSur Kristjánsson, bóndi I Eyford-bygðinni I híorth-
Dakota. Sonur Kristjáns Porsteinssonar, Glslasonar frá
StokkahlöSum I EyjafirSi; fluttist af fslandi 1882; fædd-
ur 10. ág. 1851.
8. Wilmar Pétur, sonur Stlgs Thorwa.ldssonar og konu hans,
I Los Angeles, Cal. Pœddur á Akra, N. Dak., 19. júll 1892.
11. Jðhann SigurSsson, aS heimili son-ir sfns. porstelns bónda
I Höfn viS Gimli. Fæddur 18. ág. 1842 1 Grenivlk við Eyja-
fjörð; kvæntur Jóhönnu Jpnatansdóttur frá Leifshúsum
á Svalbarðsstriind. Fluttust frá fslandi 1878.
15. Elnara ölafsdóttir, til heimrlis um mörg ár I Winnipeg.
F.ædd á Sveinsstijðum I Snæfeilsnessýsiu 20. marz 1840,
dót.tir séna ólafs Guðmundssonar, síðast prests á Hösk-
uldsstöðum I Húnav.s.; var móðir hennar pórkatla Torfa-
dóttir.
15. Valgerður Pórólfsdóttir, kona Páls Jónssonar I Winnipeg;
á 93. aldursári. Voru foreldrar hennar: Pórólfur Jónsson
og pórunn Richardsdóttir Long. Fædd á Árnagerði I Fá-
sitrúðsfirði.
16. Sigurgeir Pálsson Bardal. á ,Gimii. P áll Jóakimsson og
GuSrún Jónsdóttir, foreldrar hans; fæddur á Hólum I Lax-
árdal I pingeyjars., 29. ágúst 1829.
21. Friðrik Nielson bóndi I Árdals-bygS I Nýja. ísl. Af dönsk-
um ættúm I fiiðurætt. en móðir hans hét Hólmfríður Guð-
mundsdóttir. Fæddur á Bangastöðum I Kelduhverfi 12.
júnl 1871.
22. St.efán ,T. Hoff, I Minneota, Minn.; G0 ára.
2 4. Sigmundur Stefánsson. Björnssonar. að lieimili sínu við
Kandaíhar, Sask. Fæddur I Gautsdai I Dalas. 9. ág. 1856.
Fiutt'ist af íslandi 1883 fsjá Alm. 1919, bls. 55).
28. Puríður Jónsdóttir, á Gimli, ekkja. Helg.-i Stefán.ssonar fd
1917); dóttir Jóns Sigurðsscmar, alþingismanns á Gaut,-
löndum I Mývatsnssveit.