Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Síða 26

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Síða 26
28 2. Vilhelm, hveitikaupmaður í Edmonton.Alta., kvæntur Björgu Jónsdóttir Hjálmarssonar frá Argylebygð. 3. Emma gift Matthíasi Swanson í Glenboro. 4. Minerva, ógift í Winnipeg. 5. Albert, hveitikaupmaður í Kandahar, Sask., giftur konu af þýskum ættum. 6. Rooney, ógift í Winnipeg. 7. Haraldur, útskrifaður í læknisfræði frá Manitoba háskólanum, hefir góða stöðu við heilsuhæli í Qu’Appelle, Sask., ógiftur. 8. Halldóra, ógift, upp- eldisdóttir Tryggva Ólafssonar og konu hans Berglaugar Guðmundsdóttir í Hólabygðinni. Börn Jóns eru öll hin mannvænlegustu og vel gefin til muns og handa. PÉTUR PÁLSSON. Hann var fæddur 29. ágúst 1844 á Anastöðum í Loðmundarfirði á Austurlandi. Faðir hans var Páll Guttormsson bóndi ,bar. er> móðir hans, kona Páls var Anna Jónsdóttir Árnasonar, hreppstjóra á Bárðarstöðum í Loðmundarfirði. Pétur var fóstraður um skeið af séra Jóni Austfjörð, presti á Klyppstað, fekk hann þar nokkra tilsögn í lestri, skrift og kristindóms- fræðum. A unga aldri byrjaði hann að stunda sjómensku fyrst við Austurland, síðar við Eyjafjörð og víðar fyrir Norðurlandi, og síðustu árin við Seyðisfjörð. Sjómensk- an var æfistarf Péturs meðan hann var á ættjörðinni. Hann var nafntogaður sjógarpur, komst oft í hann krappann, sérstaklega er hann var við hákarlaveiðar. Pétur giftist 1865 Guðrúnu Jónsdóttir, var hún ættuð úr Reykjadal í Þingeyjarsýslu. Frá Seyðisfirði fluttust þau hjón vestur um haf I 876. Pétur fór til Nýja íslands þegar vestur kom og nam land í Breiðuvíkinni og nefndi bæ sinn á Jaðri. Liðu bau miklar braut'r á frumbýlings- árunum og konu sína misti hann 1878. Giftist hann í annaðsinn 1882, Guðlaugu Magnúsdóttir, var hún æ'.tuð af Vatnsleysuströnd í Gullbringusýslu. Um ba& leyti fluttist hann að Gimli og keypti íbúðarhús Friðjóns Frið- rikssonar, og byrjaði bar verzlun og póstafgreiðslumaður var hann skipaður. Tíu ár var hann á Gimli og blómg- aðist hagur hans ár frá ári, en ba misti hann húsið og alt sitt í eldsvoða. Fluttist hann ba til Argylebygðar- innar, keypti land 3 mílur fyrir sunnan Glenboro, en tók jafnframt heimilisréttarland í Hólabygðinni. Var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.