Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Síða 50

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Síða 50
52 Glenboro. Asmundur dó 1925. Ingibjörg er enn á lífi og á heima í Glenboro. KRISTJÁN SIGURÐSSON, hann var bróÖir Ásmund- ar, kom í Hólabygðina sama ár og Asmundur og var bar um nokkur ár. Kona hans var Arnína GuÖrún Þorkelsdóttir Einarssonar frá Garði í Þistilfirði. Árnína dó 1907. Tvö börn eru á lífi, Karólína, gift Benedikt Heiðman í Glenboro og Árni í Vancouver, B. C., giftur hérlendri konu. Sigþór sonur beirra féll í stríðinu mikla 1 1. apríl 1917. Eftir frá fall konu sinnar vann Kristján algenga vinnu hér og bar. Hann fór til íslands eftir stríðið og dó bar skömmu síðar. SIGURÐUR ÁSMUNDSSON, sonur Ásm. Siguiðsson- ar og konu hans Ingibjargar, __ fluttist með foreldrum sínum í Hólabygðina 1903, Á ræsta ári nam hann N. V. Sec. 22-8-13, bjó um hríð í Glenboro, en flutti aftur á land sitt og bar dó hann 12. júní 1919, 36 ára. Hann var kvæntur Símoníu Símonardóttir, fósturdóttir Brynjólfs Jósefssonar. Á lífi eru fimm börn beirra,'heita: Franklin, Brynjólfur, Símon, Guðný og Petrín. Ekkjan býr enn á sama stað og börnin eru öll heima hjá henni. JÓNAS SÍMONARSON, hann nam S. A. J Sec. 22-8- 13, han kom í bygðina snemma á tíð, Skagfitðingur að ætt. Var hann bróðir beirra Símonar og Sigurðar Símon- arsona, bænda í Argylebygð. sem báðir eru nú dánir. Jónas var tvígiftur, fyrri konu sína misti hann á íslandi en seinni kona hans hét Jakobina Hallgrímsdóttir, ættuð úr Þingeyjarsýslu. Jónas dó í Hólabygðinni fyrir nær 20 árum síðan, ba orðinn gamall. Af fyrra hjónabandi lifir ein dóttir, sem Guðrún heitir og heima á í Winnipeg, heitir maður hennar J. Benson. Börn Jónasar og Jako- bínu eru hér talin: 1. Arelius, ógiftur í Saskatchewan fylki. 2. Ingibaldur, í bjónustu C. N. R. járnbrautarkerfis- ins nálægt Winnipeg. 3. Fjóla, gift hérlendum manni og býr í Belmont, Man. ( Mrs. McKay ). Jakobína átti einn son áður en hún giftist Jónasi, heitir hann Gestur; var faðir hans Valdimar Davíðsson frá Ferjubakka í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.