Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Page 78
Herdís Jónsdóttir Bray
Mig langar til að segja nokkur orð um þessa
mætu og rnerku konu, jafnvel þó eg viti, að tvær
ágætar greinar um hana hafi þegar birst í Vestur-
íslenzku blöðunum. En hún hafði einu sinni., fyr*ir
mörgum árum síð-
an, látið það í ljós
við mig, að hún
vildi að eg skrifaði
eitthvað um sig —
(lnelzt í bundnu
máli), ef eg lifði
lengur en hún. Eg
sagðist skyldi s'krifa
um hana fáein orð;
en eg tók það fram
um leið, að þau
yrði ekki í bundn
máli, og að innihald
þ'Sirra yrði það: að
liún hefði ávalt ver-
ið mér sem góð og
ástrík móðir. E'*
man, að eg minti
hana á nokkur orð.
sem hún hafði saaL
Herdís Jönsddttir Bray VÍð mÍS- StUttU eftir
að eg misti móður
mína. En sá missir var mér mjög þungbær, og
Herdís vissi það. Hún sagði þá við mig: “>Eg skal
vera mamma þín.” Og hún enti það. Hún reynd-
ist mér ávalt eins og hún væri í raun og veru
móðir mín, frá því fyrst að eg kyntist lienni, vorið
1882 á Point Douglas í Winnipeg, og alt til hennar