Alþýðublaðið - 18.04.1923, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.04.1923, Blaðsíða 6
6 ALPYÐUBLAÐIÐ B3 , m m m m „Tarzan snýr aítur“ m m m m Enn eru nokkrir pantendur, m m m sem ekki hafa vitjað bókar- m m m innar; eru þeir hér með m m ámintir að vitja hennar m m m sem allra fyrst m m m m m BHmmHmmHasHHBHmmHamHHsmmmmmm i þakka það fiskmatslögunum is- lerzku, sem sjAlísagt eiga sér ekki líka og' iramkvæmd þeirra vekur aðdáun um allan heim. Það er skiljanlegt, að íslending- ar reyni að færa úr markaðs- avæðið fyiir afurðir sínar, og Pétri A. Ólafssyni konsúl, sem farið hefir í erindum íslenzku stjórnarinnar að rannsaka hor,f-, urrar og þá einnig ferðast til Argentínu, hefir litist mjög vel á þær. Að lokum segir í bréf- inu: »Það má því gera sér góðár vonir um möguleika fyrir miklum útflutningi, er komið verði á frá Íslandi til f uður- Ameríku, og verður það áreið- anlega að miklu gagni fyrir íslendinga.< Um daginn og veginn. Hraðskriftaraámsskcið ætlar cend. phil. Vilhelm Jacobsson að halda hér í sumar er kemur. Efalaust verða margir til að sækja það, þar sem um æfðan kennara og mjög nauðsynlega kenslugrein er að ræða. Hefst námsskeiðið f maf og stendur yfir í þrjá mánuði. Dánarfregn. Ebenezer Guð- mundsson, fyir skipstjóri frá ísa- firði, lózt í Haugasundi í Noregi 22. dez. síðast liðinn. Var hann búsettur þar. Herinann Jánasson, fyrrum alþingismaður, helt á sunnúdaginn fyrirlestur í Nýja Bíó. Var fyrir- lesturinn ómaklegit, fásót'.ur, þ, í að hann var bæði fróðlegur og skemtilegur og verðskuldaði frem- ur húsfylli en hjai Steins Emils- sonar um Gyðinga, sem oddborg- ararnir þyrptust að um daginn. fróttnr kemur á sumardaginn fyrsta. Söludrengir komi til af- greiðslumanns kl. 9^/a um morg- uninn, á Klapparstíg 2. Ungmennafélagið hefir sumar- fagnað í húsi sínu í kvöld kl, 8y2, Fiskiskipín. í gær komu af vdiðum Ausfri með 85 íöt lifrar, Ethel með 50 íöt og Meuja með i 50 föt. Gulltoppur kom í nó‘t með brotna vindu. »Díömu-born, sem ætla að taka þátt í dansleiknum á laugar- daginn, sæki aðgöngumiða sína frá kl. 5—8 eíðd. á fðstudag í Good- templarahúsið. Snmarfagnað heldur verka- kvennafélagtð »Framsókn< a moi g- un kl. 8 síðdegis í Ungmennafé- lagshúsinu. »Fermingargjofin< er bókin, sein öll fevmingarbö! n veiða að eignast. »Esja< kemur væntanlega hing- að á morgun. Samkvæmt skeytum, sem frá henui hafa korriið, hefir hún farið að meðaltali ll1/^ mílu á vöku. í kviknaði í morgun í kjallar-■ anum í »Hótel ísland< — í koium, að sagt er. Slökkviliðið drap eid- inn áður en verulegt tjón yrði að. Fíereysknr togari, »Nýpan<, kom hér inn í gær með góðan afla. Es. Island fer í dag vestur tii ísafjarðar og kemur við á Biídu- dal. Jens Byskov, józkur kennaia- skólastjóri, er kominn hingað til að halda fyririestra fyrir »Dansk- íslenzka félagið<. Plutti hann hinn fyrsta í gærkveldi um hugsunar- og málfar Jóta. Sagðist honum vel, en hafi hann , lýst Jóturn rétt, virðist hann ekki vera neinn Jóti lengur — í máli eða hugsun. í kvöld talar hann um »gildi móð- urmálsins<. Messur á morgun: í . dóm- kirkjunni: Guðsþjónusta kl. 6, séra Friðrik Fiiðriksson. í Fríkirkjunni kl. 5 sófa Árni Sigurðsson. Fií- kirkjupre&turinn biður C-flokk fermingarbarna sinna að kema til spurninga kl. 5 á laugardag, en ekki á sumardaginn fyrsta. — í Landakotskii kju hámessa kl. 9 f. h., guðsþjónusta með piédikun kl. 6 e. h, Hóð tíð — vondlr »tímar<. Menn dást að góðu tíðinni, sem eðlilegt er, því að elztu menn muna ekki siíka árgæzku. »Mold- arundrið glitrar og grær; gullbros af náð yfir jöiðia falla«. En — tímarnir hafa aldrei verið verri en nú, segja framkvæmdamenn- irnir og stjóruendurnir. Myndi ekki eitthvað bogið viö það skipulag, sem gerir göða tíð að vondum tímum. Aiþýðubóknsafnið verður opn að á morgun. Færir það alþýðu andlegt sumai rneð hinu náttúru- lega sumri. Austanpóstur fer á morgun. y,pturiun kveður í dag með sömu einstöku veðuibiiðunni og verið hefir undaDÍarið. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn HaSldórsson. Pr«ntsmiðja Hallgríms Benodíktssonar, Bergstaðastrætí 19, 1 . " ' I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.