Alþýðublaðið - 20.04.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.04.1923, Blaðsíða 1
O-efi© út mí Alt>ýOnftolglaMim 1923 Föstudagina 20. apríl. 87. tölubla^. Á sumardaginn fyrstae 1923. Við samhuga fögnum þér, sumarið blítt með 9Ólhlýjum vorgróða-dögum! því bráðum sést lifandi blómgresi nýtt í bliknuðum fúnum og högum. Þá vaknar alt Sífið, sem veturinn fól og vært hefir legið í dvala, er braut sfna heldur hin hækkándi sól um hánorðurs-loftgeimion svala. Þú, sumar! ert mannlífsins sælasta stund, er sofandi lífskrafta vekur, þá glitrandi ljósöldur líða' yfir grund og landið alt umbreyting tekur. Þá minnir á æskunnar ardegistíð með ylgeisla vonar og gleði, er vorsólin ljómar svo brosandi blíð og bjart er í unglingsins geði. En sumárið hverfur oft sorglega fljótt, og sælunnar vorblómin deyja, því dagarnir styttast og dimmir af nótt, en draumgyðjur mannlífsins þegja. Já; velkomið sértu oss, sumarið blítt! með sólakio, og vorblæinn þýða! Já; verm þú oss alla og andaðu hlýtt á athöfn og framkomu lýða! Lát aukast og styrkjast hin andlegu blóm í öllu', er til heilía skal gerast! Lát friðar og mannúðar hvetjandi hljóm um heiminn til þjóðanna berast! Ágúst Jónsson. Erlenfl símskeyti. Khöfn, 18. apríl. Samsæri gegn Potnearé. Frá París er símað: Lögregl- an hefir komist að samsæri stjórn- leysingja til þess að myrða Poin- caré og Millerand. Banatiiræði vlð ráðherra. Mistekist hafa tvenn banatií- ræði með sprengikúlu við her- málaráðherra Belgja og Frakka, er voru á ferð í Ruhr-héruðunum. Borg tortímist aí eldgosi. Frá New York er sítnáð: Stærsta borgin í ríkinu Ecuador í Suður-Ameríku, Rio Bamba, hefir tortimst við eldgos. Gengissteðvuiiin þýzka mfstekst. Frá Hamborg er slmað: Við- leitni ríkisbankans að stöðva gengisfall marksins virðist ætla að verða árangurslaus. Dollar hækkaði í dag skyndilega upp Leikfélsp Reyklavíkur. Víkiigarnir á Hálogaianái verða leiknir sunnudagiun 22. þ. m. kí. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir á laugardag frá kl. 4—7 og á sunnudaginn kl. 10—12 og ettlr kl. 2. © Síðasts sinn! © Fyr ir flytur-Davíð Östlund í Goodtevnplarahúsinu í Hainarfirði sunnudag- inu. 22 þ. m. kl. 5 síðd. Umræðuefni: Æeimsbaráttan gegn áfengis- bölinuc. Fyrirspurnir og umræður, ef óskað er. Allir velkomuir! í 30 þúsundir og sterlingspund upp í 140 þúsundir marka. Hiskólakeusia í íslenzku í Noregi. Frá Kristjaníu er símað: Skóla- nefnd stórþingsins leggur til, að stofnað sé kennaraembætti í ís- lenzku við háskólann. i-ú þriðja hefir farið sigurför um allan heim. Söguútgáran Rvik. A Freyjugötu 8 B eru góðir dívauar fyrirliggjandi meðlægsta verði. Einnig madressur og við- gerðir mjög ódýrÍB

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.