Afturelding - 01.05.1945, Blaðsíða 1

Afturelding - 01.05.1945, Blaðsíða 1
TVÖFALT BLAÐ VERÐ: KR. 1,00 AFTURELDING 12. ÁRG. REYKJAVIK 1945 3.-4. TBL. SARONSRÓSIN Eftir Adolf Edgrer Lag: Segertoner nr. 162. Ein rós var send frá Sarons-völlum meö sœtan ilm í táradal, hún þekkist vel frá öörum öllum, um eilíföir hún blómstra skal. Sú blessuð gjöf var Guöi frá, en greri Kanaans landi á. Og síungt, himneskt blóm hún ber, svo bjargast getur einn og hver, því þeim, sem trúir þrek hún Ijœr, hann þiggur ilminn GuÖi nœr. Ó, fag ra blóm, ó, fagra blóm! sem fegrar lífsins helgidóm. Þú ert og veröur ósk mín fyrsl — mín ást og trú á Jesúm Krist. Þ. M. J.

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.