Afturelding - 01.05.1945, Síða 5

Afturelding - 01.05.1945, Síða 5
AFTURELDING Úr fatabúri konuúngsins Kæri vinur minn! Þetta er nú fimmta bréfið, sem ég skrifa þér. Við skulurn liafa Kol. 3, 9—10 og 12—15 að kjarna þessa bréfs: „Þér sem hafið afklæðst liinum gamla manni með gjörðum bans og íklæðst hinum 'nýja, sem endur- nýjast til fullkominnar þekkingar, samkvæmt þess mynd, sem liann hefir skapað. — íklæðist því eins og Guðs útvaldir, lieilagir og elskaðir: lijartgró- inni meðaumkun, góðvild, auðmýkt, bógværð, lang- lyndi; umberið bver annan og fyrirgefið liver öðrum, ef einhver befir sök á liendur öðrum, eins og Drott- inn befir fyrirgefið yður, svo skuluð þér og'gera. En íklæðist yfir alll þetta elskunni, sem er band algjörleikans og látið frið Krists ríkja í björtum yð- ar, því að til friðar voru<5S þér og kallaðir í einum lík- ama, og verðið þakklátir“. Ég liefi liugsað mér að ræða svolítið við þig um þennan klæðnað, sem einnig tilbeyrir útbúnaði vel klædds kristins manns. Og það eru réttindi allra veru dáið í jieirri trú, að jiarna sé um mig að ræða, ég liefi lifað svo óguðlegu lífi?“ Ég sendi jiögull ákall til Guðs um vizku til að nota réttu oröin og svaraði svo: „Heyrðu nú, Amalía! lílótS Jesú Krists Guðs sonar, lireinsar oss af allri synd“. Undarlegt bros leið yfir andlitið og bún sagði fagn- andi: „Nú skil ég það. Jesús er dáinn einnig fyrir mig. Ég er frelsuð!“ Hún lá breyfingarlaus andar- tak og jiakkaði Guði fyrir fullkomið frelsi. Þrekið dvínaði og hún féll í dvala. Ég liélt, að lífið væri að fjara út, en allt í einu opnar liún augún, réttir upp liendurnar og hvíslar: „Ó, sjáðu, englarnir koma!“ Og hún bné dáin niður á koddann. Sálin var borin af englum heim til Guðs. J£g jiarf víst ekki að segja Jiér“, sagði gamli mað- urinn að lokiiin, „að ég lofaði dóttúrinni að senda henni lijálp samdægurs, og að vélin gekk eins og verk í úri, strax og ég kom út í bátinn. Það var Drott- inn, sem stöðvaði vélina“. Kuldinn var gleymdur, báturinn og allt. Ég bafði dvaliö um slund í nærveru Guðs úti í kyrrð nætur- innar, stund, sem mér er ógleymanleg. Nú fláutaði milliferðabáturinn líka fyrir útan nesið og litlu síð- ar kvaildi ég gamla bróðurinn. Um leið og hann jirýsti liönd mína, sagði liann: „Ekkert skeður af tilviljún. Guð er sá, sem öllu stjórnar“. Innra með mér var rödd, sem sagði: „Það var þín vegna, að bátnum seinkaði í nótt. Annirnar voru ekki lielzta' orsökin, bcldur að Guð átti eitthvað vantalað við jiig“. GufSný Sigurmundsdóttir. Guðs barna að klæðast bonum bæði sýknt og heilagt. Þetta er í raun og veru einum af liinuin dýrmætustu og lærdómsríkustu kapítulum Biblíunnar, er um frarn- koniu Guðs barnsins er að ræða. Þegar í fyrsta vers- inu er merkilegt orð: „Fyrst jiér eruð uppvaktir me8 Kristi, þá keppist eftir Jiví, sem er bið efra„ þar sem Kristur situr við liægri bönd Guðs“. Þetta orð bein- ir liugum okkar á orð í Kól. 2, 12, þar sem bann talar um skírnina ineð þessum orðum: „Þér eruð greftr- aðir með honum í skíminni, og í lionum voruð jiér einnig uppvaktir fyrir trúna á kraft Guðs“. Skírnin er ekki aðeins greftrun liins gamla lífs, lield- ur er bún líka uppvakning með Kristi til jiess að „framganga í endurnýjung lífsins“. (Róm. 6, 4). Sá, sem trúir og verður skírður, er þar með ekki full- kominn, lieldur hefir liann aSeins byrjaS hiS nýja líf. Við skulum Jiess vegna taka eftir því, að uni leið og Páll segir: „Þér eruð dánir“, (3. v.) Jiá áminnir liann jiá, og segir: „Deyðið því limina, sem við jörð- ina eru bundnir, — hórdóm, saurlifnað, losta, vonda fýsn og ágirnd — — — en nú skuluð þér einnig afleggja jiað allt: reiði, bræði, vonzku, lastmæli, sví- virðilegt tal af munni yðar“. (8. v.). Og bann hlífist ekki við að segja: „Ljúgið ekki liver að öðmm, þér, sem bafið afklæðst hjnum gamla inanni með gjörð- um hans“. (9. v.). Þegar liann segir: „Deyðið því limina, sem við jörð- ina em bundnir o. s. frv., Jiá eru jieir til, sem skilja þetta þannig, að kristiun maður geti aldrei látið af að syndga, heldur verði alltaf að lifa í stöðugri bar- átlu við Jiessa bræðilegu lesti; en ef Jiú lest 7. v., þá sérðu, að þeir liöfðu áður fvrri tamið sér Jiá, Jiað tilheyrði því hinu liðna. Við verðum að skilja Jietta á þann lnitt, að hann er að vara okkur við að láta limina ráða, svo við svndgum, heldur eigum við að skilja okkur frá því (dauði er bér aðskilnaður). A bílum er skiftihjól, sem dregur aftur á bak, og Jiegar bílstjórinn skiptir um, Jiá gengur bíllinn aftur á bak. Þetta er rnynd af syndinni; ef hún fær að ráða í okkar lífi, Jiá gengur það aftur á bak og niður. En bílstjórinn getur tekið Jielta hjól úr sam- bandi og sett á fyrsta, annað eða Jiriðja og ekið fram á við. Svo lengi sem vélin er laus við þetta bjól og verkar fram á við, svo lengi gengur fram á við, en sé lijólið tekið úr sambandi við vél- ina — Jiá er bún dauð eða óvirk. Þannig er Jiað, Guði sé lof! Jiegar Jesús nær tökum á lífi okkar, Jiá verðiim við leystir frá syndinni til að þjóna liinum lifandi Guði. Og svo lengi, sem við höldum áfrain í lilýðninni við Krist, eruiii við í sambandi við kraft þann, sem knýr okk.ur frarn á við. Kristur lifir í okknr. Það var einu sinni liróðir, sem lét mig aka með sér í bílnum sínuin. Hann bað mig að balda á skijiti- 21

x

Afturelding

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.