Afturelding - 01.05.1945, Síða 8

Afturelding - 01.05.1945, Síða 8
AFTURELDING hann að liorfa upp á alla félaga sína cleyja. Hann vahli miðjuna. Þeir stauluðust út í leiftrandi sólskinið, liærulang- ir, tötralegir, gráir í andliti með augun glanzandi af skelfingu. Snögg en vingjarnleg rödd hljómaði í eyr- iim þeirra, sem úr fjarska: — „Piltar, í dag hlotnast mér sú ánægja að geta sagt ykkur, að mál ykkar hefur verið rannsakað, og með tilliti til kringumstæðnanna, ér þið voruð handteknir, hefur verið ákveðið að láta ykkur alla lausa. Farið heim til ykkar!“ — Það var sjálfur dómarinn, sem var að tala! Fangarnir stóðu kyrrir, orðlausir, efasamir og kjánalegir. „Þú j)arna með hamarinn og meitilinn, komdu þér áfram! Höggðu af þeim lilekkina, og flýttu })ér svoIítið!“ skipaði dómarinn. Þegar fangarnir höfðu verið leystir úr viðjum sín- um, þá voru |>eir enn hikandi og óttuðust, að verið væri að gabba j)á, og að þeir yrðu skotnir í bakið, ef þeir sýndu sig í að leggja af stað. „Ó, vel á minnst, komið liingað allir“, sagði dómarinn. „Fulltrúi minn hefur búið út vegabréf handa ykkur. Þið munuð þarfnast þess!“ Þeir fylgdu honum til skrifstofunnar. Hver maður fékk sitt vegabréf — vegabréf til frelsisins. „Hve margir ykkar eru meira en 30 mílur vegar að lieiman?“ Það kom í ljós, að allir áttu þeir lengra heim. Dómarinn skipaði þá gjaldkeranum að láta mennina liafa fé, er mætti nægja þeim til fararinnar. Á meðan vinur vor var á heimleiðinni, rann j)að upp fyrir lionum, sem orðið var. „Jesús hefur bænheyrt mig“, hvíslaði liann í djúp» um, lotningarfullum ótta. „Jesús hefur lekið mig úr fangelsinu! Jesús hefur gert allt, sem ég bað hann um!“ Hann varð glaðari og glaðari, eftir því sem hann hugleiddi jietta betur. „Það er dásamlegt! Jesús er raunveruleg persóna, lifandi, lifandi! Hann er meS mer! Loks var liann kominn heim. Hann sagði umsvifa- laust fólki sínu frá reynslu sinni, því til mikillar undrunar. „Þið verðið öll að skilja það, og þú kona mín, að við ættum að henda öllum þessum gagnslausu skurðgoðum. Jesús hefur bjargað mér úr fangelsinu. Hann er raunverulegur! Við skulum öll dýrka liann — skiljið þið mig? Ég var dauðans matur, en ég bað til Jesú nótt og dag og hann gerði allt, sem ég bað hann. Hann er GuS!“ Seinna komst þessi maður í samband við reynda kristna menn og trúboða og hann öðlaðist uppfræðslu um og þekkingii á Guði og vegmn lians. Með tíman- um varð liann einlægur og ötull prédikari, jafn djarf- ur og áhugasamur í boðun Guðsríkis, eins og áður í syndinni. Hann er nú í ættborg sinni, starfandi sem evangelisti. Hann reiðir sig á, að Guð sjái fyrir ö11- um þörfum lians. Hann hefur orðið að fara í gegn- >óiaruppra§ Út frá Jí'sú hreina hjarta lieilagt blóS til lausnar rann. ViS þann kœrleiksbrunninn bjarta blessun mikla' og svölun fann. Asýnd Drottins dýrleg lýsti, döpru barni aS /ijarta þrýsti. Gpp til himins Herrann leit, Heljarf jötur sundur sleit. HneigSi ásýnd Herrann blíSi. Heilagl verkiS fullkomnaS. Syndaeymdin öll þá flýSi, er ég kom á þennan staS. BlóS og vatn frá brostnu hjarta brauzt fram náSarlindin bjarta. Kœrleiksbylgjan björt og há bjargi lyfti hjarta frá. Sólarupprás, sunnudagur, Sonur GuSs er upprisinn. Páskadagur dýrSarfagur, dýrstur unnir.n sigurinn. Sólaruppráis œvi minnar, upprisudýrS náSar þinnar. Kóngur lífsins kominn er, Kristur minn, ég fagna þér. Fagnar himinn, fagnar jörSin, fagnar allt, sem lifir þér. DýrS sé GuSi! Hólpin ItjörSin hvítasunnutáknin sér. Krists upprisu blómin boSa. RaSast allt í morgunroSa. GleSitárum gra>tur jörS, glöS lofsyngur englahjörS. GuSríSur Þóroddsdúttir. um hörð próf, sem eintingis liafa aukið traust hans á Guði og hlýðni hans við hann. („Chinas Millions“) 24

x

Afturelding

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.