Afturelding - 01.05.1945, Blaðsíða 14

Afturelding - 01.05.1945, Blaðsíða 14
AFTURELDING hún átti við: „Er ekki bezt, að við förum heim?“ sagði hann. En rétt í því kom kona bónda fram, sein bafði beyrt samtal þeirra og sagði: „Fara nú, nei, það nær engri átt. Eftir litla stund bjóðum við öllum eittbvað til hressingar. Þið getið farið inn í næsta berbergi og tekið vkkur þar sæti, ef þið viljið ekki dansa“. Ungmenni, sem Anna María þekkti vel, sat þar inni. Hann hafði einu sinni snúið sér til Drottins og sungið einsöngva á kristilegum samkomum, en nú síðasta kastið dregist út í heiminn aftur. Hann sneri sér að benni og þau sátu þar um stund, unz hann sagði: „Eigum við ekki að fá okkur einn snúning?“ Þessi spurning stingur liana í sálina eins og spjót, því hún kom alveg flatt á liana, og liún sagöi: „Nei, ég þakka, ])ú veizt, að ekkert slíkt er lengur fyrir mig“. „En hví í ósköpunum komstu þá liingað —“ Hún roðnaði öll í framan og varð niðurlút og seg- ir: „Þetta er rétt atbugað hjá þér, Gústaf. Ég á ekk- ert erindi bingað í kvöld og þú ekki heldur“. Það var aftur farið að leika danslög. Andrúms- loftið var blandað brennivínsþef og tóbaksdaun. Þetla var heimurinn í essinu sínu. Á veggnum, gegnt henni, mitt á meðal þeirra, sem dönsuðu, sá þá Anna María eittlivað, sem gjörði hana næsta dapra. Þar békk lítið textaspjald með gylltum stöfum, á því stóðu þessi orð: „Jesús kemur skjótt“. Þau brenndu sig inn í samvizku bennar. í bvert skipti, sem hún hóf upp aug- un, þá sá bún ekkert annað en þessi alvarlegu orð. Hjarta liennar þrengdist af angist, því að bún vissi svo vel, að hér vildi bún ekki vera stödd, er Jesús kæmi. Hún átti sæti í söfnuði trúaðra, binna fyrirlitnu og liæddu, en þó jafnframt sælu manna, sem tóku sig út úr heiminum og hátterni bans til þess að þjóna binum lifandi Guði, og vera viöbúnir, þegar Jesús kemur aftur. H ún laumaðist út úr salnum, náði í kápuna sína í forstofunni og gekk út. Þar var allt svo dásamlegt. Tunglið varpaði sínu skæra silfurskini yfir fannklædda náttúruna. Allt var svo kyrrt og livítt og hreint. En sá munur á því og lífinu inni í veizlusölunum. Stjörn- urnar blikuðu svo laðandi við henni, eins og þær vildu segja: „Líttu upp, hér er allt hreint og frið- sælt“. Hún bóf augun lil liimins, og knýtti bendur til bænar og bað: „Kæri Jesiis, hjálpaðu mér, og breinsa þú mig af allri saurgun beimsins. Veit mér náð til að vera viðbúin, þegar þú kemur aftur“. Og dá- samlegur friður fyllti liana alla; bún fann, að bér bafði bún vissulega fundið' Guð. Rétt á eftir kvöddu systkinin og béldu heimleiðis, einni reynslunni auðugri, aðliörn Guðs og börn heims- ins eiga ekkert sameiginlegt. Næsta laugardagskvöldið létu þau sig ekki vanta á bænasamkomuna. „Var gaman í liófinu, Anna María?“ spurði eldri systir, er þau komu þangað. Þá var sem liaf af auð- mýkingu gengi yfir andlit benni. „Nei, okkur leið svo voðalega illa allan tímann ]iar“. „Já, þið áttuð ekkert erindi þangað“, svaraði bin gamla til nokkuð harkalega. Og unga stúlkan vissi, að hún sagði satt, því það bafði beiska reynslan sagt lienni |iegar. Þeim varð Jietta að kenningu alla æfi sína. Og nú skilja þau betur en áður, að Guðs börn eiga að vera fráskilin heiminum, því að „lieimurinn fyrirferst og fýsn bans; en sá, sem gjörir Guðs vilja, varir að eilífu“. 1. Jób. 2, 17. Signe Ericson. E>rjú máttug sannleiksorð Kross Krists er sá göfugasti minnisvarði guðlegrar náðar, sem reistur befir verið í alheimi. Það var þar sem Guð og maður mættust. Án ]iessa yfirburða- grundvallar er ekkert samband milli Guðs og manna. Guð hefir gjört krossinn að altari, þar sem bann tekur sálir manna í samfélag við sig, og dæmir alla þá, sem bafna binni framboðnu iniskunn bans, út frá honum. — Það eru þrjú sannleiksorð, sem lieimfæra má til krossins. 1) Kross Krists nœgir öllum. Drottinn sagði við Pál: Náð mín nægir þér. Það var blóð Krists, sem úthellt var á krossinum, sem Drottinn átti við með þessum orðum. Blóð Krists nægði öllum með ábrif- um BÍnuin. Hið annað, sein vér lærum af krossinum, er þetta: Kross Krists er engum ónógur. Það sýna orðin í guð- spjalli Jóbannesar: Hann, sem til mín kemur, mun ég alls eigi burtu reka“. Frelsunarkraftur blóðsins nægir þeim, sem í það bæli flýja í trú! Blóöið gjörir liinn versta syndara breinan. Guð liafði liina verstu menn í liuga, þegar liann gaf bezlu gjöfina sína. Hann útilokaði engan þurfandi sakir stöðu eða stétt- ar. Kristur dó fyrir alla. Þriðja staðreyndin er mjög þýðingarmikil. „Kross Krists nægir þeim einúm, sem trúa. Kraft- ur blóðsins gefur „hverjum sem vill“ bylli Guðs. Blóð- ið er öllum bjálplegt, en kemur þeim einuin að haldi, sem taka við þeirri fórn Guðs. Hann býður oss „Kom- iS og takið“ í trú! Allir, sem trúa á fullnægingu blóðs- ins, taka við því, og þeir, sem taka móti því, munu njótá blessunarkrafts þess, bæði bér og um eilífð alla. 30

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.