Afturelding - 01.08.1945, Page 1

Afturelding - 01.08.1945, Page 1
TVÖFALT BLAÐ VERÐ: KR. 1,00 LAKIS-SKÁLIN 0G EGYPSKA KÖNGSDÓTTIRIN HATSHEPUT, SEM BJARGAÐI MÓSE ÚR ÁNNINIL Það var nm laugan aldur skoðun guðfræðinganna, að ekkert ritmál liefði verið til á dögum Móse, sam- kvæmt þeim skilningi, sem leggja beri í það orð og þess vegna liafi orð Mósebókanna um það, að atburð- ir, fyrirmæli og lög hafi verið færð í letur, blátt áfram verið blekkingar og þetta liafi að sjálfsögðu verið í letur fært mun síðar. Þetta olli þeim, sem Ritning- unni trúðu, hugarangri og miklum áhyggjum trúuðu fólki, er iðulega fékk að lieyra þær fullyrðingar, að þess hefði ekki verið nokkur kostur á dögum Móse að færa í letur atburði eða annað slíkt, þar eð ekk- ert ritmál hefði þá verið til og skrásetning þessi liefði ekki getað átt sér stað fyrr en á áttundu eða níundu öld f. Kr. En þessar fullyrðingar hafa reynzt fleipur eitt. Hlutlausir menn úr liópi fornfræðinga liafa sannað, að löngu fyrir daga Móse var til fullkomii siafróf, vesíur-semitiska stafrófið, og það sannar, að orð Ritn- ingarinnar eru í livívetna sannleikanum samkvæm. Þetta er hin undursamlega niðurstaða, sem sérfróðir menn hafa komizt að. Það er sér í lagi fundurinn í Lakis, eða eins og lnin nú heitir, Tell-el-Duweir, borg á landamærunum Frh. á bls. 41.

x

Afturelding

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.