Afturelding - 01.08.1945, Blaðsíða 3

Afturelding - 01.08.1945, Blaðsíða 3
AFTURÉLDING Eftir William F. P. Burton. Lungula er fallegur, gulur fugl, með svartan liring um hálsinn. Hreiður sitt byggir hún á mjög eflir- tektarverðan hátt. Það er í laginu eins og reykjar- pípa, sem leggurinn snýr niður á. Hún þarf því að klifra upp göng, til að komast inn í hreiðriö, en það' er búið til vir seigum tágum, þétt samanofnum, og alltaf fest á enda á veikri pálmagrein. Auðvitað er það Drottinn, sem befir gefið fuglinunv vizku þessa, því hvorki apar eða slöngur geta náð hreiörinu og marga drengi hefi ég séð liorfa með öfund á hreiðriö og segja: Öðrum hreiðrum getum við náð, en ávallt situr j)ú j)arna örugg. Jafnvel í storminum, þegar greinin sveiflast fram og til baka, er lvreiðrið örugt. Þú yndislegi, guli fugl í þínum eölisgefna örugg- leika. Þótt þú sért umkringdur af óvinvinv og hafir engan kraft til að verja þig, getur j)ú samt verið ^hyggjulaus. Drottinn sér það ekki ætíð hið bezta, að varðveila börn sín frá mótlæti og erfiðleikum. Vesalings Kab- anga liafði fengið að reyna jvað. Hvern Drottinn elskar þann agar liann, og suma af lians dýrmætustu gimsteinunv þarf hann að fága. Kabanga liafði tek- ið ákveðna stöðu með Jesú. 1 þorpinu Tviba liöfðu jieir, sem sneru sér til Krists, orðið að jvola ógnar ofsóknir af kajiólskum, en jiessi maður prédikaði náð Guðs og kraft ekki aðeins til að fyrirgefa syndir, heldur einnig til að gera fólk hreint og lieilagt. Hann var hægri liönd prédikarans, stólpi, senv bar vippi veikari trúaða. Þetta þýddi, að hann var auðkennd- ur af óvinum náðarboðskaparins, senv létu ekkert tækifæri ónotað, að móðga bann og lítilsvirða. Svo veiktist kona lians. Kabanga elskaði liana. Kristin- dónvurinn hafði fært ástúð inn á þetta heimili, svo })au áttu yndislegt lieimilislíf. Þegar konan veikt- Í6t gat hún ekki lengur lijálpað honum að vinna í garðinum. Hann hafði }>ví aleinn allt erfiðið úti, og er lvann kom í búsið, þurfti hann að bera inn vatn og gera hcimilisverkin. Auðvitað sögðu óvinir Krists: Ef Guð kærði sig uni Kabanga og trú lians, léti hann hann ekki líða svona Faðir lians kom einnig, og ávallt nveð sönvu ásökun- ina: Kabanga, kona þín hefir ekki fætt })ér börn, andar forfeðranna eru reiðir við þig, af því þú liefir ekki lielt vit bjór til lieiðurs hinum látnu. Hættu nú þessari Jesú-trú, og fáðu þér aðra konu. Hinir trú- uðu reyndu að lijálpa og liugga Kabanga sem bezt. Svo kom skipun frá stjórninni. Allir áttu að rækta svo mikið, að þeir gætu útvegað mat handa liermönn- unum og námumönnunum. ICabanga vann af kappi, og garðurinn lians var mjög blónvlegur, en nvorgun einn, er bann kom í garðinn, lvafði verið þar apa- flokkur og algerlega eyðilagt uppskeruna. Ekki að- eins var vinna lvans til einskis, en hann lvafði ekkert til matar fyrir sig og konuna. Líkt og fyrir Job, ein óliamingja var ekki fyrr unv garð gengin, en önn- ur féll á. Eftir löng og þjáivingarfull veikindi dó kona lvans. Á þessum sorgartínva komu ættingjar hennar og kváðu hann vera orsök í dauða liennar, þar senv liann ekki liefði sótt töfralæknir. Sorgarbikar lvans virlist fylltur, en Biblían var lvuggun hans. I sálnvi 107, 41 fann hann: „Hann bjargar aumingjanum úr eymdinni“, og í Sálm 91, 14—15: „Af því liann legg- ur ást á mig, ívuin ég frelsa lvann, ég bjarga lvonunv af j )ví lvann þekkir nafn mitt. Ákalli lvann mig, mun ég bænlveyra hann, ég er lijá lvonvim í neyðinni, ég frelsa hann og geri liann vegsanvlegan“. Guð gerði þessi dýrðlegu loforð til trúarstyrkingar fyrir sái Kabanga. Við trviboðarnir förum ekki langt án þess að liafa nveð ritföng, til að bagnýta ný óþekkt. orð og mál- tæki, senv við oft lvittum. Það var á bænarsamkomu. ICabanga liafði komið í heimsókn til okkar. Þegar við söfnuðumst um náð- arhásætið var það blessað að beyra rödd Kabanga blandast nveð öðrunv í lofgerð og þakkargerð. Við 35

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.