Afturelding - 01.08.1945, Blaðsíða 5

Afturelding - 01.08.1945, Blaðsíða 5
AFTURELDING nm við sagt, að Páll liafi liitt á rétt, er liann setli sem lífsmark, „að líf Jesú verði opinbert í líkama voruin“. (2. Kor. 4, 10). Líf Jesú: Kærleikur lians og gleði, friður lians og langlyndi, gæzka lians og góðvild, trúmennska bans og bindindi. Hve dýrmætt verður það ekki, þegar þetta allt verður opinbert í okkar dauðlega boldi! Hvílík bugsun! Yið í Kristi — dán- ir með honum. Kristur í okkur, líf okkar og allt! 1 Galatabréfinu er þetta nefnt ávöxtur Andans. Þar kemur þessi klæðnaður hins nýja manns fram sem nífaldur ávöxtur — ávöxtur Andans. Svo ef við skul- um geta borið klæðnað liins kristna fullkomleika, svo að aðrir sjái góðverk okkar, þá verður það að vera fyrir kraft Heilags Anda í okkur og gegnum okkur. Einhver liefir tekið þannig til orða, að liin nífaldi ávöxtur Andans er svo að segja eiginleikar kærleik- ans: Gleði = ánægja kærleikans. Friður = livíld kærleikans. Langlyndi = þolgæði kærleikans. Gæzka = nægjusemi kærleikans. Góðvild = Starf kærleikans. Trúmennska = óumbreytanleiki kærleikans. Hógværð = stjómsemi kærleikans. Bindindi = ósérplægni kærleikans. Er við svo minnumst þess, að „kærleika Guðs er úthellt í björtum vomm fyrir Heilagan Anda, sem oss er gefinn“. (Róm. 5, 5) eða mun verða, þegar Andinn kemur til að taka sér bústað í okkur og fvlla okkur, eins og gerðist á Hvítasunnudag (Post. 2, 1—4), ættum við þá ekki að þakka Guði af öllu bjarta, sein liefir ekki aðeins gefið okkur fyrirmynd- ina að þessum dýrmæta klæðnaði, beldur einnig efn- ið og allt, sem ineð þarf. „En liver er til þess hæfur?“ spyr einhver. Spurningin er, hvort við erum viljugir að lála Guð bafa þessi álirif á okkur. Það er oft undir jarðveg- inum komið, hvort tréð getur borið ávöxt. Ef ræt- ur lífs okkar em festar djúpt niðri í orði Guðs dag bvern og liendur okkar réttar upp á móti liimni, eins og greinar trésins, í bæn til lians, sem hefir gefið bin dýrmætu loforð um þennan guðdómlega kraft, þá eru skilyrði fyrir liendi, að ávaxtar sé að vænta. En til þess að geta borið ávöxt Andans, verðum við að þola ögun Andans. „Sérbverja grein á mér sem ber ávöxt, breinsar hann, til þess að bún beri meiri ávöxt“. (Jób. 15, 2). Maður getur fundið til mikils sársauka, er Drottinn notar „hreinsunarbníP1 sinn. En það er þannig í náttúmnni, að víntréð ber nýj.a vínberjaklasa fyrir hvert það sár, sem tréð fær, þeg- ar það er breinsað; og greinar, þó fallegar séu á að líta, en eru samt ónýtar, verða skomar í burtu. Hve oft hefir það ekki sviðið í mínu eigin bjarta, að verða að játa fyrir Guði og mönnum mistök mín og syndir mínar. Það liefir verið eins og linífslungur í sálina, er ég befi þurft að játa, að í staðinn fyrir að vera mildur, befi ég verið liarður, í staðinn fyrir að umbera, liefi ég verið dæmandi. En svo liefi ég tekið eftir því, að það er auðveldara að sigra, auð- veldara að bera góðan ávöxt, eftir að breinsunin bef- ir farið fram í lífinu. Guði sé lof! Hefir þú nokkurn tíma reynt, bvað það er að mis- lieppnast? En liefir þú þá einnig getað séð hönd vínyrkjans? Það var ef til vill eittlivert dramb, sem Guð varð að leysa þig frá, eða andi sjálfslraustsins, sem liann varð að reka. Mættum við verða svo vitrir, að þegar ögun And- ans kemur yfir líf okkar, þá lærum við af því og vöxum fyrir hana upp til hans, sem er böfuðið — Kristur. „En liver sem er fullnuma, verður eins og MeÍ6l- ari hans“. (Lúk. 6, 40). Og svo lengi, sem við emm ekki Hkir Meistara okkar, viljum við biðja með Davíð: „Vísa mér veg þinn, Drottinn, lát mig ganga í trú- festi þinni, gef mér lieilt bjarta, til þess að óttast nafn þitt“. (Sálm. 86, 11). Yinur þinn Vilhjálmur. Noregssöfnun Hvítasunnumanna. Söfnuðurinn og sunnudagaskólinn í Betel Ve. 1400 kr., trú- systir í Rvík 150 kr., söfnuðtirinii í Hagancsvík 150 kr. og 1 kassi af ýmislegum fatnaði 30 kíló, og 1 kassi af notuðum vinnuskóm 10 kíló, söfnuðurinn á Sauðárkróki 262 kr. og 2 kassar af nýjum og notuðuin fatnaði og skóm 150 kíló, Sigurð- ur Þórðarson 50 kr. og sokkar, nærföt og peysa, Dóra Jónas- dóttir 1 kr. Við þiikkutn kærlega fyrir allar þessar gjafir og biðjurn Guð að blessa ykkur öll. Samkvæmt skeytum, sent okkur ltafa borizt frá Noregi, get- um við, Guði til dýrðar, sagt, að öllu okkar fólki líður vel. Milda og Sigm. Jacobsen. Sumarmótið á Akureyri. I’rá þvi að skrifað var um sumarmótið í fyrra blaðinu, hefir sú ósk komið frain að lengja tírnunn. Verður því mótið frá 22.-29. júní Þátttakenclur láti vita um koiuu sína fyrir 10. júní. Mótið verður með svipuðu fyrirkomulagi og undanfarin ár: Bæn, hiblíulestur og samkomur, eftir þvi sem Guðs Andi leiðir. Látum okkur biðja Guð að gefa sigur fyrir ríki sitt, svo að margar sálir frelsist og öðlist barnurétt bjá Guði. Sængurföt eða svefnpoka er nauðsynlegt að ullir liafi mcð sér og þeir sem geta tjöld. Er gert ráð fyrir sumeiginlegu borð- buldi í gildaskála Kca. Velkomin svo í Jesú nafni. F. h. Filadelfiusafnaðurins á Akureyri. Nils Ramselius 37

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.