Afturelding - 01.08.1945, Blaðsíða 10

Afturelding - 01.08.1945, Blaðsíða 10
AFTURELDIN G Hvíldin eina Hvílclin eina, gkrifa ég yfir vitnisburð minn, því að ekkert jafnast á við hvíldina í faðmi Frelsarans. Ég var búin að líða margra ára lieilsuleysi, en fann þó einlægt að Guð lagði inér líkn með þraut, þótt ég þekkti ekki Krist enn, sem Frelsara minn. Ég fann hvernig liann sendi styrk í einveru veikiiulanna, þeg- ar ckkert var liægt að gera, nema senila andvörp til Drottins. Þvílík náð að mega biðja -til hans og gera sér grein fyrir, að liann þekkir alla liluti. — Stundum vildi hugur minn reika til þeirra, sem voru frískir og fengu að ganga menntaveginn og njóta lystisemda heimsins. En einlægt varð inér þá liugs- að til hinna mörgu, sem urðu að líða enn mciri veik- „Enginn, sem leggur hiind sína á plóginn og lítur aftur, er hœfur til Guðs ríkis". (Lúk. 9, 62). indi en ég. Þá fannst mér í raun og veru, að ég ekki hafa yfir neinu að kvarta, og því síður, sem allir voru svo góðir mér, er ég lifði með. Guð blessi þá alla! Stundargleði aðeins fann ég á skemmtunum, þá ég komst þangað, en á eftir leiða og tómleika. Bar ég þá oft saman áhrifin af heimsskemmtununum og kristilegum samkomum, en á þær fór ég af og til, og fannst inikill munur. Tók ég nú að reyna að kappkosta, að breyta svo vel sem mér var mögu- legt, en því alvarlegar, sem ég tók þenna ásetning, því meira fannst mér vanta á, að ég gæti breytt vel, og varð mér nú augljósara en fyrr, að augu Drottins Iivíldu á mér sem syndara. Árin liðu og heilsan kom ekki, lífið fannst mér tilgangslaust. Margvíslegar vonir hrustu með Iiverju árinu sem leið. Mér leið ekki vel og mér fannst ég vera að gefast upp fyrir sjúkdómnum. En inn á milli þrautanna' og vonbrigðanna, komu þessi orð aftur og aftur í huga minn: „Eg er Ijós heimsins, hver sem fylgir mér, mun ekki ganga í myrkrinu, heldur i;.-fa Ijós lífsins41. (Jóh. 8, 12). Ég fann að Kristur kali. ði: Fylg þú mér, en mér fannst ég ekki geta hlýtt i 'idd lians, þótt ég í raun og veru óskaði einsk- is fremu *. Það var eins og ég vildi segja: Leyf mér fyrst að gtA 'i þetta og hitt, svo skal ég koma og fylgja J>ér. Ég vissi að ef ég gæfist Kristi, þá bæri mér að lilýðnast honui.) skilyrðislaust. En á ineðan ég gaf lionum ekki hjar.a mitt, vissi ég ekki hve Ijúft það er að hlýðnast hornim. Jesús segir: „Engiiv , sem leggur liönd sína á plóg- inn og lítur aftur, er iiæfur til Guðs ríkis“. (Lúk. 9, 62). Innst í hjarta mínu steig hróp til Guðs um hjálp og styrk til Jiess að gera Jiað sem rétt væri að gera. Enginn gat hjálpað mér nema Iiann, J)að fann ég svo vcl. Sú stund rann nú upp í lífi mínu, að ég gat ekki lengur staðið á móti laðandi kærleika Krisls og kom að krossi lians af iðrandi hjarta og grét beisk- lega syndir mínar. Þá stóð ekki heldur á styrknum, sem liann vildi gefa. Á Jieirri stundu fann ég, að það er fullkomið frelsisverk Jesú Krists. Ég fann Jiað, að Guð fyrirgaf mér syndirnar og tók mig í sátt við sig fyrir fórn síns eingetna Sonar. Ég var orðin ný manneskja, hið gamla var afmáð og allt var orðið nýtt og bjart, friður og gleði fyllti hjgrta mitt. Nú vilili ég ekki sleppa Jesú fyrir livað sem í boði væri. Því mesta blessunin er að mega hlýðnast hon- um. Lofað veri lians lieilaga nafn! Ég hefi öðlast J>að, sem ég hefi Jiráð og leitað eftir frá J)ví að ég v r barn. Þá man ég eftir því, að vers úr sálmi ein- I- , er ég fór oft með, talaði svo alvarlega til mín. Þar er svona: En er ég, Droltinn, einn af |>eini? Má ég þá kallast 'þinn. Munt ]>ú, er keinúr, Herra, heini 42

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.