Afturelding - 01.08.1945, Blaðsíða 11

Afturelding - 01.08.1945, Blaðsíða 11
AFTURELDING Ritningastaðir, sem vitiia gegn tóbaksnotkun Tóbak getur ekki verið Guði til (lýrðar. 1 fyrra. Korintubréfi 6, 20 stendur eftirfarandi: „Því að þér eruð verð’i keyptir. Vegsamið J»ví Guð í líkama yðar og í anda yðar, sem eruð Guðs“. (Ensk þýð.). Tóbak getur orsakað sjúkdóm á hjarta, einnig or- sakað krabba í munni, ásamt mörgum öðrum sjúk- dómum. 1. Kor. 3, 17 segir: „Ef nokkur eyðir must- eri Guðs inun Guð eyða honum, |»ví að' musteri Guðs er lieilagt og }>að eruð J»ér“. Tóbaksuotkun liefir í för með sér eyðirig fjármuna. En í Jóli. 6, 12 bauð Kristur að safna saman J»ví, sem afgangs var til þess að ekkert færi til ónýtis. Tóbaksnotkun er skerðing á rélti annara. Er J»ar átt við bið óliolla og óbeilnæma andrúmsloft, sem tóbaksreykur veldur. — Vér eigum ekki að vera ná- unganum til ásteytingar á nokkurn bátt. Því Guðs orð segir, að vér eigum að elska náungann eins og sjálfa oss. Gal. 5, 14. Tóbaksnotkun er miður lieppilegur siður til eftir- breytni fyrir unga og gamla. En Jesús segir í Matt. 5, 16: „Látið ljós yðar skína þannig fyrir mönnun- um, að þeir sjái góðverk yðar, og vegsami Föður yð- ar, sem er í bimninum“. (Ensk J»ýð.). Tóbaksnotkun er saurugur vani. En J»ar á móli segir oss svo í 2. Kor. 7, 1: „Hreinsa sjálfa oss af allri saurgun á holdi og anda, svo vér náum fullkomn- um lieilagleik með guðsótta“. Einnig er tóbaksnautn- in Jiannig, að hún lieldur flestum í föstuin fjötrum, sem eitt sinn hafa byrjað á henni. Róm. 6, 12 segir: „Látið því ekki syndina ríkja í dauðlegum líkama yðar, svo að þér blýðnist girndum bans“. Tóbaksnautn orsakar óeðlilega fýkn eða löngun og leiðir oft til annars ills, t. d. vínnautnar. Sannast þá mig liitta viðbúinn? Ó, lát mig hvíld ei fyrri fá, en fengiíV liefi ég vissu þá. Og fyrr en svara sér þú mig: Þú sér ég elska þig“. Nú hefir blessaður Drottinn af miskunn sinni leitt mig inn til hvíldar sinnar, eins og stendur í Hebr. 4, 9—10: „Því að sá, sem gengið liefir inn til hvíld- ar bans, befir og sjálfur tekið sér livíld eftir verk sín, eins og Guð hvíldist eftir verk sín“. Þetta hefir rætzt á inér. Ég hefi gengið inn til hvíldarinnar í Kristi, eftir verk mín og tilraunir að vinna fyrir minni eigin sálulijálp. Guð bjálpi öllum að sjá J»etta, að við Jjurfum aðeins að ganga inn í J»að, sem er fyrirbúið okkur í fullkomnu verki Krists, Jjví að ekkert annað en endurlausn hans getur bjálpað okkur. Margrét Þórarinsdóttir. að „ein syndin býður aimari heim“. Róm. 6, 16 segir oss, að beim, sem vér frambjóðum sjálfa oss fyrir J»jóna, til hlýðni, J»ess þjónar erum vér, bvort heldur er syndar til dauða eða hlýðni til réttlætis.. Einnig Róm. 8, 16: „Ef J»ér lifið eftir boldinu munið þér deyja“. Þar sem tóbaksnotkun yfirleitt er óliollur. ósiðsam- legur og ófagur ávani, kemur J»að þvert ofan í áminn- inguna, sem postulinn gefur oss í Róm. 12, 17. Þar segir: „Stundið J»að sein fagurt er fyrir sjónum allru manna“. „En J»eir, sem eru Krists Jesú, bafa krossfest liold- ið með á6tríðum þess og girndum“. Gal. 5, 22. Sam- kvæmt þessu orði, er ekki frekar liægt að leyfa sér notkun tóbaks, en að lialda fast í eitthvað af þeim „boldsins verkum“, sem upp eru talin í Gal. 5, 19— 21: „Og eigi skalt J»ú færa andstyggilegan hlut inn í bús J»itt, svo að þú fallir ekki í sama bannið, sem hann er í: Þú skalt liafa megnan viðbjóð og and- styggð á því, J»ví að J»að er bannfærður hlutur“. 5. Mós. 7, 26. Þessi orð ættu að vera rík í huga sér- hvers manns, sem eigi hefir vanið sig á tóbak. „Stund- ið .... lielgun, því að án hennar fær enginn Drott- inn litið“. Heb. 12, 14. Sérliver söfnuður, sem leiddur er af presti, sem neytir tóbaks, befir rétt til að krefjast þess af hon- um að hann hreinsi sjálfan 6Íg af slíkum saurugleika, eða fari frá embætti. — Ef þú befir verið svo óliepp- inn, að venja J»ig á þennan ljóta sið, þá vil ég segja við þig, að Jesús elskar þig og að liann væntir J»ess að fá að gjöra sér bústað lijá þér. Hann er máttugur að frelsa og varðveita þig frá sérhverri syndsamlegri löngun. Vilt J»ú ekki treysta bonum nú til að gjöra það. Lausl. J»ýtt og endursagt úr ensku. Einar Jóhann Gíslason. Guðs verk og manna verk. Ef vér lítum í sinásjá, þá sjáum vér, liver fádæma munur er á verkum mannanna og dásemdarverkum Guðs úti í náttúrunni. Ef vér lítum í eggina á rakblaði, }»á lítur hún út eins og sög væri. Oddur á saumnál er á að líta eins og járnstöng, svo er yfirborðið á henni ójafnt og lirjúft. Broddur býflugunnar er J»ar á móti svo jafn og fágaður, og svo mjór, að hann verður varla greindur beru auga. Smágjörvasti þráðurinn, sem vél- ar vorar geta framleitt, er allur með hárum og trefj- um fyrir smásjánni, en þráður silkiormsins er al- sléttur, gljáandi og hvarvetna eins. Minnsti depill, sem vér getum merkt á pappír með penna er óreglulegur og grófur fyrir smásjá, en deplarnir á vængjum fiðr- ildisins eru gallalausir liringir. 43 i

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.