Afturelding - 01.08.1945, Blaðsíða 12

Afturelding - 01.08.1945, Blaðsíða 12
AFTURELDING t>egar ég missti aí spor- vagninum Fyrir mörguni árum síðan heimsótti ég bernsku- stöðvar mínar til að kveðja vini og vandamenn áð- ur en ég færi til Afríku. Það var borgin Connecticut. Síðast kom ég til stórkaupmanns nokkurs, er ég liafði unnið hjá sem vikadrengur. Fram lijá lnið hans rann sporvagninn á bverri klukkustund, og ég þurfti að taka næsta vagn til að ná í rétta járnbrautarlest til næstu borgar. 1 samtalinu við kaupmanninn minnt- ist bann á, að bvítasunnufjölskylda skuldaði sér dá- litla peninga og fannst honum það léleg meðmæli með fólki, sem fyndist það liafa betri kristindóm en aðrir. Ég reyndi að afsaka fjölskylduna, og útskýrði fyrir honum, að fjölskyldan væri mjög fátæk, og hefði þar að auki liaft töluverð veikindi á heimil- inu. Ég reyndi að sannfæra liann, að þetta væri heið- arlegt fólk, sem mundi greiða skuhl sína við fyrsta tækifæri. Á meðan samtalið fór fram, talaði Guðs Andi til mín að borga skuldina. I bjarta mínu and- mælti ég þessu. Ég væri trúboði, sem ekki liefði pen- inga til að greiða annara reikninga, enda hefði ég þá ekki heldur nóg í fargjald til þess áætlunarstaðar. er ég þurfti að ná um kvöldið. Ég hraðaði niér út xtr búðinni, en aðeins til að sjá á eftir vagninum, sem ég ætlaði að taka. Aftur talaði Guðs Andi til mín, að Guð hefði látið mig missa vagninn, af því ég hefði ekki greitt skuldina. Ég sneri strax aftur inn í búðina og spurði, hve hár reikningurinn væri, því ég ætlaði að greiða hann. Hann var nokkur cent yfir 19 dollara, sem var bér um bil allir þeir pen- ingar er ég hafði á mér. Kaupmaður varð glaður að fá peningana, og skrifaði út kvittun. Ég kvaddi og gekk iit glaður og hamingjusamur, því ég var sannfærður um handleiðslu Drottins. Og fyrst ég hafði hlýtt honum, mundi bann sjá fyrir þörfum mínum, þótt ég sæi ekki nú á bvern hátt það yrði. Klukkustund seinna kom vagninn og ég sté inn, og þremur búsasamstæðum seinna kom sonur landsstjór- ans inn. Við þekktust lítið eitt, og vorum báðir ánægð- ir að hafa samfylgd tólf mílna akstur, sem við áttum fyrir böndum. Hann hafði heyrt, að ég væri að fara til Afríku, og talaði um triiboðsstarf með miklum ábuga. Áður en við skildum, spurði liann, hvort bann mætti gefa mér ofurlítið offur, og tók upp 20 doll- ara seðil og rétti mér. Þetta var vel það, sem ég hafði greitt stórkaupmamiinum, og ég .ar fagnandi að sjá bandleiðslu Guðs á báðum endurn línunnar. Árangurinn af að ég missti sporvagninn: 1) Góður ferðafélagi. 2) Kaupmaðurinn fékk skidd sína greidda. 3) Fátæk fjölskylda gladdist. 4) Vinur minn fékk KRISTÍN SVEINSDÓTTIR Fædd 2. marz 1886, (láin 12. marz 1945 á sjúkrahúsinu, Vestmannaeyjum. Kveðja frá trúsystur. Fg kvtiö þig, mín systir, með kœrustu þökk. Á kveSjustnnd var ba’Si þakklát og klökk. Þú lifir nú sæl í GuSs sólbjörtu dýr'ö frá sjúkdómi leyst og frá þjáningu og rýrfi. Þú þráSir aS komast á Frelsarans fund. Svo frjáls varstu og örugg á ha’ttunnar stund, því Kristur var líf þitt og Ijós þinni önd, því leizt þú í trú ái GuSs agandi. hönd. Þín bœn var svo einlœg, svo bjargföst og Itrein. Þig blessaSi Droltinn í gegnum þín mein. Þú skildir oe þalikaSir þyrnanna braut Og þolgæSi lærSir viS Frelsarans skaut. Þín minning sé blessuS og ba’nanna störf. — Á biSjandi fólki viS höfum nú þörf. — ViS sannleika Drottins þú sönn varst og trú. Á sadunnar landi munt uppskera nú. Þú áttir í hjartanu heilaga glóS, varst hreinsuS í trúnni á Frelsarans blóS. Jafnt djörfung og einlægni þakka ég þér og þjónustu í Drottni til leiSsagnar mér. Þitt andlát var fagurt, svo bjart og svo blítt, fmí búiS lijá GuSi var he.imkynni nýtt. Og augu þín voru svo barnsleg og blá, sem birtuna í himninum sæirSu þá. GuSríSur S. Þóroddsdóttir. tækifæri að styðja málefni Drottins. 5) Ég var mjög hamingjusamur. 6) Nafn Drottins vegsamaðist. „Ég vil kenna þér og fræða þig um veg þann, er þú átt að ganga, ég vil kenna þér ráð, bafa augun á þér“. Sálm. 32, 8. Hann leiðir mig um rétta vegu fyrir sakir nafns síns. Sálm. 23, 3. H. fí. Garbock. 44

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.