Afturelding - 01.08.1945, Blaðsíða 13

Afturelding - 01.08.1945, Blaðsíða 13
AFTURELDING Joseph Wannenmacker: ÖFUND - HROKI „Heiftin er grimni, og reiðin er gvæsin, en liver fær staðist öfundina. (Orðskv. 27, 4). Öfund er viðurkenntl að vera af liinum lægstu livöt- um, sem ráðast inn í hjarta mannsins. öfund er barn lirokans, ein tegund af vitfirring, sem ekki getur þolað velgengni annara. öfundin harmar, ef liún fær ekki yfirltönd yfir fjársjóðum annara. Mjög mikill fjöldi manna er öfundsjúkur. Enginn löstur er meira al- gengur. Ef þú lítur á öfundina eins og lítilfjörlega yfirsjón, skjátlast þér stórkostlega“, segir Ágústínus. Öfundin er djöfulleg synd, hún gerir jafnvel hun- ang biturt. llmur annara gerir liana óþolinmóða, með illgirni reynir liún að spilla því bezta, af því ekk- ert gott finnst í henni sjálfri. Náungi þinn heí’ir með höndum framkvæmdir, sem sprottnar eru af hreinum og óeigingjörnum hvötum. Samvizkan ber honum vitni fyrir augliti Guðs, að liann starfar af einlægni og óhlutdrægni. En liann tekur ekki öfund- ina með í reikninginn, litlu slönguna, sem leikur spæjara í skugganum, skriðkvikindið, sem spúir drep- andi eitri. Hún ræðst á Guð sjálfan, áklagar bræð- urna, og reynir að eyðileggja liið góða í manninum. „öfundin hatar liamingju annara, hún kvelst af að horfa á velgengni", segir Gregory. Þegar hún mætir sönnum lireinleika, ramísakar liún liann frá öllum liliðum, livort ekki finnist eittlivað, sem liægt sé að binda við ásökun. Hún getur ekki þolað lieiður ná- ungans, eins og það sé eitthvað tekið frá henni. „Hún gengur jafnvel svo langt“, segir Ágústínus, „að tileinka sjálfri sér enikarétt á gáfum, og verður það aðeins til þess að hryggja réttlæti, gleði og kær- leika“. „Kærleikurinn öfundar ekki“, segir Páll, en nú til dags erum við gengin fram lijá Páli. Og jafnvel þeir, sem kallaðir eru kristnir, liafa sett til liliðar lífs- reglu postulans, og tekið í staðinn hatur og tortryggni, Ó, heimur af rotnun, undirferli og afhrýðisemi. Hegn- ingin nær þér, þar sem þú syndgar. Þú sáir vindi, og uppsker hvirfilvind og livað er til afsökunar, getur sáðmaðurinn vænzt að jörðin beri annan ávöxt en þann, sem liann sáir til? Eii kærleikurinn öfundar ekki. Ef það er öfuiid í hjarta þínu, getur ekki verið rúm fyrir bróðurkærleika. Þú hefir í lijarta þínu syndina, sem orsakaði fall Satans, og áframlialdandi öfundar liann þá, sem standa stöðugir, og óskar að starfa að falli þeirra. Hvaðan kennir öfundin? Frá hrokanum, synd Satans. „Hann óskar að leggja allt að fótum sér, stjórna öllu. Ágústínus segir einnig: „Ekkert er andstæðara kærleikanum en öfund. Hinir heilögu eru líkami Krists, öfund og hroki eru líkami, sein Satan er höfuðið á“. Hver getur undrast, þótt vitringurinn segði: Hver fær staðist öfundina? „En ef þér liafið beiskan ofsa og eigingirni í hjarta yðar, þá stærið yður ekki og ljúgið ekki gegn sannleikanum“i (Jak. 3, 14). Butler biskup sagði eitt sinn: „Ef við aðeins lærð- um að varðveita hjarta okkar, sljórna geði okkar og eigin leikum, mundi ekki ótti, öfund, hatur og metorðagirnd þyngja hjarta okkar. Alexander Whyte skrifar í formála að hókinni Rannsóknir í lieilagri undirgefni, eftir William Law: „Ef þú finnur í hjarta þínu öfund á persónu, livort það er vegna ríkdóms, velgengni eða menntunar, skaltu strax ganga til bænar og hiðja Guð að blessa og auðga viðkomandi, einmitt á þessu sviði. Þetta skaltu endurtaka, þar til þú liefir sigrað liið hættulega afkvæmi hrokans. Synd þessi lieyrir undir girnd holds- ins, eins og Páll segir: „En holdsins verk eru aug- ljós — öfund — og um það segi ég yður fyrir, eins og ég liefi áðúr sagt, að þeir sem slíkt gera, munu ekki erfa Guðs ríki“. (Gal. 5, 19—21). SPRENGJA FRÁ IIITLER GRÓF BRUNN. Bóndi nálægt Lundúnum skrifaði „Scripture Gift Mission“ bréf og sendi 5 sliillings og bað ]>á að biðja Guð að vernda bæinn sinn, svo engar þýzkar sprengjur lcæniu þar niður. Uppskeran licfði verið léleg af því að jörðin var svo þurr og enginn brunnur í nánd, svo bann varð að kaupa vatnið. Ritari félagsins svar- aði og sagði, að þeir gætu aðeins bcðið: Verði Guðs vilji. Rétt á eftir féll ein af liinuin stærstu sprengjum Hitlers á jörð þessa bónda. Allar rúður í bænum brotnuðu, en engan mann sakaði. Sprengjan var svo stór, að liún gróf sig djúpt niður í jörðina. Þar kom þá í ljós vatnsæð. Vatnsmagnið var svo mikið, að það var nóg handa þessum bæ og mörgum öðr- um. Síðastliðið ár fékk bóndi þessi svo góða upþskeru, vegna þess að hann hafði nóg vatn til að vökva jörðina, og þá sendi hann 50 pund (1300 kr.) til trúboðsins að þakkarfórn. Drott- inn hefir vissulega gert langt fram yfir það, sem beðið var um. Hversu góður og vitur er ekki Guð í öllum sínum gjörðum. Það voru ekki naglarnir, sem héldu Jesú fast við krossinn, heldur kærleiki lians til mannkynsins. Sálarneyð er stærst allra nauða, þess vegna er sáluhjálp stærsta hjálpin, sem vér getum veitt. — Joh. Halderaker. 45

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.