Afturelding - 01.08.1945, Blaðsíða 16

Afturelding - 01.08.1945, Blaðsíða 16
AFTURELDING fengið að sjá og heyra í litla salnum — bænasaln- um — í Betel. Ég geri mér grein fyrir því, að Guð liefir helgað mig alveg að nýju í þessum blessuðuin sannleika. Og með aðstoð þeirrar náðar, sem Guð mun gefa mér, vil ég fylgja þessum sannleika og viðurkenna hann, hvar sem leið mín liggur liér eftir. — Lofað og hátt upp hafið sé Iians heilaga nafn! Þótt ég sé ekki enn búinn að öðlast skírn Heilags Anda, þá hefir Guð gefið mér sannfæringu fyrir því, að hann muni mæta minni sárþyrstu sál — eftir þessu dýpra lífi — og skíra mig í Heilögum Anda og eldi. Guð gefi að allt hans fólk mætti öölast skírn Andans, svo að dýrð hans opinberaðist mönnunum meira, og Jifandi vatnsstraumar megi flæða til liinna þyrstu meðbræðra okkar. Andreas Nolsoe. ATHUGASEMD: Færeyingur sá, sem ritað Jiefir framanskráðan vitn- ísburð, er af ætt Nólseyjar-Páls. Æfisöguþáttur um hann hefir verið gefinn út á íslenzku („Dáðir voru drýgðar“ — Sögur um afreksmenn). Andrési Nólsey virðist bregða til kynsmanna sinna með það, að vera trúr sannfæringu sinni. Merkið í höndumim. Eiii af liinum merkilegustu uppgötvunum í þessu stríði í sambandi við spádóma Biblíunnar, sýnir okk- ur eftirfarandi auglýsing, sem birtist í Cliicago-hlað- inu Sun: ■ Nýtt og ósvikult meðal liafa hemaðarverksmiðj- ur okkur tekið í notkun. Þessi nýja aðferð til að merkja vinnumennina lief- ir Sun-verksmiðjan uppgötvað. Það er ósýnilegt blek af sérstakri gerð, sem ekki er liægt að þvo af sér. Ilver verkamaður er merktur á liendinni með sérstöku leynimerki, sem verður sýnilegt, þegar maðurinn rétt- ir hendina inn fyrir svört klæði og svo er lýst á það með fjólubláum geislum. Þá kemur merkið fram á mjög áberandi liátt. Þetta minnir á spádómsorðið í Opinberunarbók Jóhannesar 13, 16: „Og það lætur alla smáa og stóia, auðuga og fá- tæka, og frjálsa og ófrjálsa, setja merki á liægri liönd eða á enni sín, og kemur því til leiðar, að enginn geti keypt eða selt, nema Jiann hafi merkið, nafn dýrsins, eða tölu nafns þess“. Hve stór er Bihlían þín? Biblíur eru til í mörgu formi, allt frá svo smáu broti, að liver Jjlaðsíða er eigi stærri en venjulegt póstfrímerki, en liinar stærstu eru aftur á móti svo stórar í broti, að margd menn þarf til að lyfta einni þeirra. Hvað er Biblían þín stór? En með því er ekki verið að spyrja, í live stóru Jjroti hún sé. Biblían þín er í raun og veru eliki stærri en það af orði Guðs, sem þú liefir í raun og veru gjört að þínu með lestri og íliugun og ástiindun boðorða lienn- ar í lífi þínu. Hversu mikið rúm tekur sú bók upp í hjarta þínu og Jífi? Hreinskilið svar við þessari spurningu, segir frá því, live Biblían þín er stór í raun og veru. Der Walirheit frcund. rr/i p i ° • iakn a himm. 1 Jjréfi frá H. A. Baker, Yunnan Kína nú nýlega, er sagt frá þessu atviki: Einn sunnudagsmorgun, á meðan á guðsþjónust- umii stóð, sáu innfæddir menn í tveim þorpum stórt livítt ský koma frá austri og nema staðar yfir kirkj- unni, síðan Jivarf það smám saman, en mikil geisla- dýrð Jék um kirkjuna langa stund. Áliorfendurnir skihlu, að þetta tákn var vísbending til þeirra að snúa sér frá syndinni og trúa á Guð. I gær talaði ég lengi við mann, sem var að segja frá því, að engill liefði lieimsótt liann. Engillinn sat á steini lijá lionum í marga klukkutíma og talaði við hann eins og maður talaði við mann og staðfesti allt það, sem við Iiöfðum prédikað. „Tákn og und- ur munu sjást á liimni síðustu daga“, segir Orðið. Tvær nýjar bækur liafa komið út nýlega. Er það Verð kr. 3,00. og FANGINN DAUÐADÆMDI DANÍEL MANN — önnur útgáfa Verð kr. 3,50 tJTGEF.: FILADELFIUFORLAGIÐ, REYKjAVlK 48

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.