Afturelding - 01.10.1945, Blaðsíða 3

Afturelding - 01.10.1945, Blaðsíða 3
AFTURELDÍNÓ EVA BOOTH: Það var morgun nokkurn, að ég slóð utan við járn- grindurnar við lögreglustöðina og Bráðabirgðafang- elsið, og beið eftir að hliðið yrði opnaö. Ég bevrði J)ung skref úti á götunni, seni færðust nær og nær. Ég beyrði báværar raddir nálgast, ein þeirra var liærri hinum og skrækari. Það var kvenrödd. Hliðið opnaðist, og sú sjón, er ég sá, líður mér aldrei úr minni. Tveir lögreglumenn gengu á undan og tveir á eftir. í miðju gekk kona og hélt lögregluþjónn um bvorn liandlegg bennar. Hár hennar var ógreidd flækja, hægri auga- brúnin var svört af mari, en sú vinstri var þakin af storknuðu blóði. Hún stritaði við að slíta sig lausa, meðan bölv og ókvæðisorð kváðu við í morgunkvrrÖ- inni, er lögregluþjónarnir drógu liana gegnum liliðið. Hvað gat ég gjörl? Eitt augnablik, og tæki- færið var liðið bjá — að eilífu, notað eða ónotað. Hvað gat ég gjört? Beðið - nei, til þess var enginn tími. Gat ég sungið? Fjarstæða. Gat ég gefið henni peninga? Hún gat ekki tekið við þeim. Gat ég gef- ið henni Guðs Orö? Nei. Ég fylltist brennandi þrá, sem eins og guðlegur innblástur, dreif mig til að kyssa á kinn hennar, um leið og liún fór fram hjá mér. Ég veit ekki bvort lögregluþjónarnir linuðu takið á liand- leggjum bennar við Jíessa skyndiárás mina, en liún dró lausa liandleggina, sló saman höndunum, og virt- ist liorfa upp í gráskýjaðan bimininn og hrópaði aftur og aftur: Guð minn, liver kyssti mig? Eng- inn hefir kysst mig síðan inóöir mín dó. Svo drú hún svunturæfilinn fyrir andlit sér, og var leidd mótstöðulaust í fangelsið. Seinna fór ég í fangelsið, og bað um, að fá að sjá þessa konu. Já, sagði gæzlu- konan og sneri lyklinum. Hún licfir oft verið liér, en nú lítur út fvrir að bún hafi misst vitið. Hún gengur um gólf í klefanum, og í hvert skipti, seni ég kem inn, spyr hún, livort ég viti, liver kvssti hana Ég kvaðst vera vinkona hennar, livort bún vildi leyfa mér að koma inn og tala við hana. Já, svaraði liún og opnaði liurðina og ég gekk inn. Fanginn var hreinþveginn. Augu hennar voru stór og fögur. Hún horfði á mig og spurði: Veiztu, liver kyssti mig? Morguninn, sem lögreglan fór með mig hingað, kom einhver út- úr fjöldanum og kyssti mig. Veizt Jni, hver það var? Svo sagði liún mér sögu sína. Móðir mín dó, })egar ég var 7 ára. Ég var einka- barn hennar og bún var ekkja. Hún var mjög fátæk, er hún dó, þótt hún væri af velstæðu fólki. Hún (ló í skuggalegum kjallara. Áður en liún dó, kallaði hún mig til sín, tók höf- uð mitt milli lianda sinna og kyssti mig og sagði: Vesalings litla varnarlausa stúlkan mín, og svo bað hún: Ó, Guð, sýndu náð litlu stúlkunni minni, og varðveittu hana, þegar ég er farin. Frá þeim degi hefir enginn kysst andlit mitt. Eftir að liafa sagt henni, að það hafi verið ég, sem kyssti liana, sagði ég lienni um kærleika Krists, sem væri ríkari og við- kvæmari en allra annarra. Hvernig hann var kross- festur, og bar syndir okkar upp á tréð. Hann var særður vegna misgjörða okkar, svo að liann gæti gefiö okkur fyrirgefningarkossinn. Ég get ennjiá séð fyrir mér poll af sameiginlegum tárum okkar á gólf- inu, þar sem bún fann Ijós, gleði, buggun, lækningu og frelsi, og varðfólkið vitnaði um liina algjörðu breytingu, sem var orðin, er hún fór úr fangelsinu. Og þegar liún kom út, var liún notuð af Guði til frelsis fyrir marga, sem voru í hinum sömu hlekkj- um syndaspillingarinnar, og liún sjálf bafði verið. Það er gott, að fá að vera ný sköpun í Kristi Jesú á grundvelli friðþægingarinnar og fá að vera í þeim söfnuði, J)ar sem Andinn verkar óhindraður. Sælt cr það land, sem á Orðsins fulla Ijós og ját- endur Krists eiga Andans kraft í hreinu hug- arfari, sem eru fullir af trú og Heilögum Anda og góðir menn, eins og Barnabas var og Ansgar (Ás- geir) postuli Norðurlanda. Ansgar bað: Herra, ger mig að góðum manni. Þetta skal líka vera bæn vor. Nils Ramselíus. Biblíunámskeið. Biblíunámskeið balda hvítasunnumenn í Keykja- vík í baust. Er ákveðið að Jiað byrji fimmtudaginn 18. okt. og endi 28. sa'ma mán. Þeir, sem hugsa sér að sækja námskeiðið, eru beðn- ir að gera svo vel, að tilkynna Jiað Ásmundi Eiríks- syni, Ilverfisgötu 44, Reykjavík, sem allra fyrst. Þess er einlæglega óskað, að trúað fólk út urn land biðji Guð að blessa þenna samverutíma. Að liann megi verða til þess að vekja fólk til afturhvarfs, og leiða Guðs börn lengra inn í Orð Drottins, sem er liin brýnasta jiörf á þeim rólausu tímum, sem nú eru. 51

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.