Afturelding - 01.10.1945, Blaðsíða 7

Afturelding - 01.10.1945, Blaðsíða 7
AFTURELDINC Dýrd í dulapbúningi „Nú skilur þú ekki þaS sem ég gjöri, en seinna munt þú skilja þaS“. Jóli. 13: 7. Það var eitthvað líkt sýn, sem kom til mín morg- mi einn, eftir langt bænastríð, fyrir vinkonu minni, sem var í mikilli neyð, er ekki virtist nokkur endir ætla að verða á. I raun og veru vissi ég ekki, um hvað ég ætti að biðja, fram yfir Frelsarans eigin bæn: Verði þinn vilji. Þá var það eins og tjald væi: dreg- ið til liliðar og ég stæði imii fyrir augliti Drottms sjálfs, og lieyrði hann ávarpa mig. Kom, og ég vil sýna þér þau laun, er ég legg til liliðar fyrir þá, er þjóna mér af trúniennsku. Ég færði mig nær, og sá að hann liélt á verðlaunagrip, svo dásamlega fögrum, að ég Jioldi ekki að horfa á Ijóma lians. Hami horfði á Jiennan dásamlega grip með aðdáun og sagði: Þetta er ein af mínum beztu og dýrmætustu gjöfum, og veilist aðeins þeim, sem liafa óvenjumikla reynslu. Svo hélt hann áfram. Þetta er handa A. og liann nefndi vinkonu mína, er ég liafði beðið mikið fyrir — það er undirbúið handa henni sérstaklega, en hún getui ekki séð það ennþá, ef til vill ekki, meðan hún er á jörðunni, og það er ef til vill þyngsta reynsla henn- ar. Ég verð að fela dýrðina fyrir lieniii, svo liiin læri að ganga í trú, en ekki skoðun, að þjóna af kærleika, en ekki vegna launanna. Svo tók liann stykki af brún- leitu, óálitlegu efni og vafði utan um fjársjóðinn, batt utan um með sterku bandi, og linýtti á Jiað marga óskiljanlega hnúta, sem virtist engum manni mögu- legt að leysa. Svo bað liann mig að taka )>að upp, en Jniö var svo þungt, að ég lagði það slrax frá mér og hugsaði: Vissulega er Jiessi byrði of þung fvrir liana. En svar liaiis var: Ég hefi vegið Jietta nákvæm- lega, og náð mín er fullnægjandi, Jiví kraftur minn fullkomnast í veikleika. Svo heyrði ég liann kalla á A. með nafni, og ég sá liana koma með fögnuði til móls við hann. Ég hefi starf lianda þér að leysa af liendi fyrir mig, ert Jni reiðubúin? Já, svaraði luin með fögnuði, ég liefi þráð að ganga inn í þjónustu þína, livað skal ég gjöra, Drottinn minn? Fyrst fékk hún létt starf, átti að flytja hoð um kærleika lians, tll liins og Jiessa. En J>ar, sem hún stóð liamingjusöm í Jiessu starfi, lagði liann hyrðina fvrir hana. Hún var svo yfir máta óálitleg í liinum ljótu umbúðum og með alla Jiessa óskiljanlegu hnúta. En hann sagði með guðdómlegri viðkvæmni: Þetta er kærleiksgjöf mín til þín. Ég trúi fáum fyrir henni. Ég hið þig að bera þessa gjöf, hvar sem þú ferð, Jiar til dagur- inn kemur - hvort sem Jiað verður langt eða skannnt — er ég kalla þig lieim, og við leysuin sameiginlega linútana, og þú færð að sjá, hvað ég undirbý handa Jieim sem elska mig og treysta mér. J?angað til bið ég Jiig að hera Jietta. Hún tók bvrðina upp með erfiðisniunum, og ég sá gleði liennar þverra, og hún sagði við sjálfa sig: Ég liélt, að ég ætti að starfa fyr- ir hann, en betta eru aðeins erfiðleikar. Hvernig get ég horið Jietta dag eftir dag, Jiað brýtur mig nið- ur og bindur? Ó, Drottinn, hve lengi! l5á heyrði ég liann segja blíðlega: Óttast þú ekki, ég vil styrkja J)ig, og hjálpa þér, og styðja með liægri liönd réttæltis míns, frelsa Jiig og Jni skalt vegsama mig. Tjaldið var dregið fyrir, og nokkurn tíma var þögn. Ég beið, vitandi að ég fengi að sjá meira. Þegar tjaldið var dregið til hliðar næst, sá ég að dagur út- skýringarinnar er kominn. Eg sá Drottin og viu lians. .Ég sá liana koma með byrðina og leggja liana við fætur Drottins, með gleði yfir, að erfiðleikarnir voru á enda. Hann tók við byrðinni, og er hann snerti hana losnuðu linútarnir, og umbúðirnar féllu af, og undrandi horfði A. á Jiá dýrð er hún sá. Þá lieyrði ég Droltin segja: Þetta er Jiað eilífðarhlut- skipli, er ég liefi fyrirbúið Jiér, áður en lieimurinn var grundvallaður. Gjöf mín til þín og viðurkenn- ing fyrir livað þú hefir verið, gjört og liðið fyrir mig. Ég sá undrunargleðina hverfa, meðan liann tal- aði, og tár stóðu í augum liennar. Hún féll að fót- um lians, huldi andlit sitt og sagði: Ó, Drottinn, fyr- irgefðu mér að ég misskildi Jiig svo! Ó, að ég aðeins hefði treyst Jiér, ekki efast og ekki spurt, en aðeins trúað að allt yrði til dýrðar. En ég liorfði á'liið óálit- lega og kveinaði undan þunganum. Eg taldi Jiað ekki gleði þín vegna, og liefi því sleppt tækifærum til að vitna um Jiig, og nú get ég ekki lengur treyst J»ér í því sem ég sé ekki. Ég gat ekki lieyrt svar lians, að- eins vissi, að liann talaði huggmiarorð til hennar, og sá hann Jierra tár liennar. Hann setti liana við hlið sér og sýndi lienni dýrðina, sem nú tilheyrði lienni, og enn stóð lil hoða öllum lieiminum. Sýnin livárf, en önnur kom, af sömu tegund. Per- sónur voru Drottinn og Jijónn hans. Byrðin var eins þung og óálitleg, en Jiegar umbúðirnar féllu af, op- inberaðist óvenjumikil dýrð. Þjónninn, sem sá, livað liann liafði borið í veikleika og með miklum erfiðis- muiiuni, liuldi ekki andlit sitt, en augu lians og Drott- ins mættust í liamingjusömum fögnuði, og ég lieyrði þjóninn segja: Drottinn minn, er Jietta lianda mér, innihald trúar án skoðunar? Ó, livað ég hlessa Jiig, jiótt ég gæti ekki skilið, þegar aðrir gátu þjónað Jiér óhindraðir, meðan ég þurfti að hera erfiðleika og þunga daga, en náð þína efaðist ég ekki um, vísdóm Jiinn og kærleika, en fann fullnægju við að vita, 55

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.