Afturelding - 01.10.1945, Blaðsíða 12

Afturelding - 01.10.1945, Blaðsíða 12
AFTURELDING Merk kona látin Þorbjörg frá Grimdarbrekku. Þannig var konan ofl- ast nefnd, sem lézt í Vestmannaeyjum 2. ágúst s. 1. og var borin til moblar 14 dögum síðar. Gagnkunnur maSur sagði einu sinni um bana: „Manni fíæti dotlið í liug, að Þorbjörg liefði fæðzl mcð sömu kvnslóð og Auður, kona Gísla Sútssonar, sem sló fésjóðnum beint í andlit Eyjólfi, er henni fannst bresta nokkuð á drengskapinn. Svo hefði Þor- björg sofnað kvöld eitt eftir venjii, en ekki vaknað fyrri en með þessari kynslóð“. Kunnugir geta svu dæmt um Jivort líkingin er nálægt sanni eða eklíi. Ekki verður þó um það deilt, að ltúrt líktist tneira liinum horfnu kynslóðum, lieldur en þeirri, sem hún lifði með, sérstaklega að skaphöfninni. Þorbjörg var Jónsdóttir, fædd í Norður-Garði r Mýrdal 21. okt. 1872. Fluttist til Vestmannaeyja um aldamótin. Giftist um Jíkt leyti Magnúsi Eyjólfssyni, sem er dáinn fyrir nokkrum árum. Börn þeirra eru: Halldór, Þórarinn og Guðrún, öll búsett í Vest- mannaeyjum. Þegar Hvítasunnuvakningin kom til Vm. fvrir rúmum 20 árum, tók Þorbjörg á móti kenningunni af öllu Iijarta. Það var alveg eftir skapgerð hennar, að trúað fólk ætti að trúa öllu Guðs Orði, sníða ekkert af, bæta engu við. — Fyrir Þorbjörgu, sem var greind kona, var alltsaman eins eðlilegt og sjálf- sagt: Taka á móti Kristi, sem frelsara sínum, skír^ ast skírn lians og fyllast Heilögum Anda, af þeirn einföldu ástæðu, að Orð Guðs mælti svo fyrir. Þor- j björg var ekki breytingagjörn sjálf, var ekki eitt í dag, annað á morgun. Því var henni fjarstælt, að lialda slíkt um Guð og Orð lians. AJlt eða ekkert og hún valdi allt. Öll efri árin Jiafði Þorbjörg við mikla vanheilsu að stríða og gat ekki sótt samkomur mörg síðustu árin. En Jiver þjáning jók aðeins áliuga liennar fvrir útbreyslu Guðsríkis. Hún liafði bréfaviðskipti við marga og notaði þá bréfið ávallt sem tæki til að útbreiða náðarboðskapinn. Ég gat ekki annað en lirærst af því svipsinnis, að sjá þessa Jieilsuþrotnu konu Jeggja sig svo fram til að ávaxta pund sitt. Eitt sinn sagði hún mér frá því, að gamaJl liáskóla- kennari Jiefði skrifað sér aðfinnslubréf, við bréfi, er hún liafði skrifað Jionum, og vítt það, að hún skrifaði ekki nógu rétt mál. Hún liló við og sagði, að málefnið væri meira virði en svo, að hún léti þessa aðfinnslu koma sér til að Jiælta að skrifa. En liitt duldist mér þó ekki, að lienni rann kapp í kinn og óskaði eflaust, að eins góð skiJyrði liefðu verið til menntunar fyrir alþýðufólk, ]>egar hún ólst upp, og nú væri. Stuttu seinna kom é" aftur til hennar. Þá var hún nýbúin að fá þrjú bréf frá Ameríku — þangað skrifaði liún stöðugt — þar sem getið var uin sérstaka Jrlessun, sem bréf hennar liefðu Jiorið með sér. — Þá var Þorlrjörg glöð. Líklega eru þeir fáir, sem starfað liafa að úl- breiðslu fagnaðarerindioins innan Hvítusunnulireyf- ingarinnar liérJcndis, scm liafa ekki fengið bréf frá lienni með uppörfunar orðum og hvatningar, ásamt peningur.i stungnum innan í. Peningarnir voru fram- Jag vinsti liandarinnar, eftir að sú Jiægri liafði skrif- að sjálft liréfið. En svo mikil dul var yfir því, að vcnjulegast vissi engin um það, nema hún, og sá, sem viðtók. Sá, sem ]>etta ritar veit með vissu, að liann liefir fengið svo að skiptir liundruðum króna í smáskömmtum í bréfum frá lienni. Margir aðrir liafa líka sögu að segja og þó jós liún aJdrei af ríksmanns brunni. Ég lieyrði Þorbjörgu einu sinni segja frá því -— hún liefir líklega elvki sagt oft frá því að þegar lmn Iiefði verið ung slúlka, liefði hún eitt simi séð auðmann misbeita aðstöðu sinni svo mjög, að það selti að lienni Jiroll. Þann dag, kvaðst hún, liafa gerl l>æn Agúrs að sinni og beðið oft og Iieitt 1 i 1 Guðs: „Gefðu mér livórki fátækt né auðæfi, en veit mér minn deildan verð“ (Orðskv. 30, 8). Með rúm- Jega sjötíu ára Jangri ævi Jét Guð svarið við bessari bæn renna tiJ Jiennar í farsællega deildum verði. Alia ævina var Þorlijörg Jivorki fátæk né rík. Eftir að Afíurelding fór að lvoma út og seinna Barnablaðið, sendi liún bæði blöðin til ýmissa á sinn kostnað, líka lil Ameríku. Ofl áminnti Þorbjör’g aðra, einkum ]>á sem voru yngri í trúnni, um það að vera Jieilir og óskiptir við Drottin. Sjónarmið liennar var, að Guðsríki ætti að ganga á undan öllu öðrii. Eg held að henni liafi naumast verið Jiægt að taka nokkra afsökun gilda, þegar málefni Guðs var annarsvegar. Sumir þoldu ekki áminningar hennar, þótti hún of afdrátt- arJaus og nokkuð lirjúf. En þeir sem þoldu liær, Jiafa sagt það með endurtekningu, að fleiri farsælli Jieilræði liafi þeir ekki fengið annarstaðar frá. Þegar dauði hénnar nálgaðist, vísaði Iiún á liréf, 8em hún sagðist vera búin að skrifa og lesa ætti við jarðarför sína. Það var gert eins og hún sagði fvrir um. Bréfið var alvarleg hvatning til allra, sem fylndu lienni síðasta spölinn og þeir voru margir — um ]>að, að snúa sér til Krists og fá fyrirgefning svnda sinna, áður en þeir dæu. Hún liafði líka tekið til sálmanna, er syngja átti við jarðarförina. Einn þeirra var: „Vill ]>ú ei velja Jesúm?“ Fyrirbænir henn- ar, áminningar, liréfaskriftir og peningar — allt var þetta notað sem meðal til að koma þessari alvarlegu 60

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.