Afturelding - 01.10.1945, Blaðsíða 13

Afturelding - 01.10.1945, Blaðsíða 13
AFTURELDING spurningu lil mannunna: Vilt þú ei velja Jesúin? — ()g mitt í þjáningum dauðans, bað in'in þá, sem yf- ir henni sátu, að fara heldur á samkomu í Betel, jiegar að samkomutíma leið, en að sitja yfir sér, því, að jiað væri ekki eins jiarflegt, sagði lmn. Þó var hún þungt haldin, en fann minna til þess, vegna jiees hve nærvera Guðs var henni ljós. Síðast lyfti hún höndum sínum upp og talaði við Frelsara sinn eins og konungsson, sem nú væri að koma til að leysa konungsdótturina úr álögum forgengileikans. Þannig lifði Þorbjörg og þannig dó liún. Ég held [iví, að jiað verði ekki tekið sem fordild J)ó að línum þessum verði lokið með litlum draum, sem dóttur hennar dreymdi, stuttu eftir jarðarförina. Henni J)ótti móðir sín koma til sín með glöðu yfirbragði og taka upp j)rem sinnum J)essi sömu orð: „Þessi kennig er sú rétta, lialdið ykkur fasl við hana“. Lengri var draumurinn ekki. Blessuð sé minnig merkrar konu. Þakklátur vinur Merkilegt fyrirbæri Jón Sveinbjörnsson, sem eitt sinn hjó í Grindavík, 6agði tcngdadóttur sinni frá eftirfarandi, J)egar hann lá á hanabeði. Tengdadóttir Jóns er Guðríður Þór- oddsdóttir, Vestmannaeyjum, og hefir hún leyft Aft- urelding að birta þetta. Jón kvaðst eitt sinn hafa farið í fuglabjarg, nálægt Grindavík. Þegar hann var kominn mjög liátt í bjargið, losnaði tó undan öðrum fætinum. Náði liann sér í einhverja bjargnybbu með annarri liendinni og liafði auk þess örlítinn 6tuðning af hinum fæt- inum, en það vissi hann, að gat ekki stöðvað fvrir- sjáanlegt hrap niður fyrir hengiflugið, sem fvrir neðan hann var, nema fá augnablik. Fyrir ofan hann var standbergið afar hátt, og enginn möguleiki að komast upp. Algerlega vonlaus um björgun, sagðist liann liafa falið sál sína í Guðs liönd. Um leið féll dvali á hann, en Jægar liann vaknar af honum, ligg- ur liann uppi á bjargbrúninni og var sem liann hefði vaknað af endurnærandi svefni. -— Síðan varð þetta honum svo heilög minning, um ahnætti Guðs, að Guðríður tengdadóttir lians tók svo eftir hjá hon- um, að liann hefði ekki getað sagt frá þessu fyrr en Juirna á dánarbeðinum. Jón dó 1928. — Það var ekki fyrr en eftir 14 ár, sem Páll postuli sagði frá |)ví, })egar honum var lyft í Jmðja liimin. (II. Kor. 12, 2). Þannig geta almættisáhrif Guðs gripið menn- ina djúpum tökum. 1 næsta blaði segjum við frá öðru merkilegu náð- arverki Guðs við Jón Sveiríshjiirnsson, sem liann sagði tengdadóttur sinni í sama skipti. Þetta hefi ég fundið ,,.Ég þékki þær fyrirætlanir, sem ég liefi í hyggju með yður — segir Drottinn -— fvrirætlanir til lieilla en ekki óhamingju, að veita yður vonaríka framtíð“. Jer. 29, 11. Já. „Sjáið hvílíkan kærleika Faðirinn hefir auðsýnt oss, að vér skulum kallast Guðs börn og það erum vér“. I. Jóh. 3, 1. Þegar ég skrifa J)essi orð, J»á slær hjarta mitt af lofgjörð til míns himneska Frelsara, Jesú Krists, fyr- ir J)á miklu riáð, sem ég hefi orðið aðnjótandi, að mega teljast Guðs barn og erfingi eilífs lífs. Því að af náð er ég hólpinn orðinn fyrir trú: og J)að er ekki mér að |>akka heldur Guðs gjöf. Ef. 2, 8. Því að hann er vor friður. Ef. 2, 14. „Og öllum þeim, sem tóku við lionum gaf hann rétt til að vera Guðs börn, þeim, sem trúa á nafn hans“. Jóh. 1, 12. „Hann ákvað fyrir fram að taka oss fvrir Jesúm Krist sér að sonuni sam kvæmt velþóknun vilja síns, dýrðlegri náð sinni til vegsemdar. Náð lét hann oss í té í hinum elskaða, en í lionum eiguin vér endurlausnina fyrir lians blóð, fyrirgefning afbrotanna“. Ef. 1, 5.—7. Þetta er endurfæðingin, sem Jesús talaði um við Nikódemus. Jóli. 3, 3 og Guð, sem vill ekki dauða syndugs manns, lieldur það, að hann snúi sér og lifi, hann hefir ætlað öllum eilífa lífið og liann fram- setti Jesúm í hlóði hans, sem „náðarstól fyrir trúna, til J)ess að auglýsa réttlæti sitt á yfirstandandi tíma, til [)ess að geta sjálfur verið réttlátur og réttlætt þann sem hefir Jesú trú. Róm. 3, 25—27. „Og ekki er hjálp- ræðið í neinum öðrum, því að ekki er heldur annað nafn undir himninum, er menn kunna að nefna, er oss sé ætlað fyrir hólpnum að verða“. Post. 4, 12. „Fyrir því liefir Guð liátt uppliafið hann, (það er Jesúm) og gefið honum nafnið sem liverju nafni er æðra, til Jiess að fyrir nafni Jesú skuli hvert kné beygja sig, jæirra, sem eru á himni og Jteirra, sem eru á jörðu og Jæirra, sem eru undir jörðinni, og sérhver tunga viðurkenna, að Jesús Kristur sé Drott- inn, Guði Föður til dýrðar“. Fil. 2, 9—11. Fvrst Guð liefir nú ætlað okkur til eilífs lífs, og gefið okkur rétt til að verða Guðs börn, J)á ónýt- um ekki ráð Guðs okkur til lianda, með J)ví að luifna þeim eina vegi, sem Guð liefir lagt okkur til hjálp- ræðis, heldur göngum með djörfung að hásæti náðar- innar, til |>ess að' við hljótum náð til hjálpar á liag- kvæmum tíma. Sjá, nú er mjög hagkvæm tíð, sjá nú er hjálpræðisdagur. Jesús Kristur liefir skrifað nafnið mitt í Lífsins bók, sem er gevmd á hirnni og með því hefir liann gefið mér sín háleitu og dýrmætu fyrirheit og húið mér sæti í liiminhæðum svo sem hevrandi Krisli Jesú til. 6J

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.