Afturelding - 01.12.1945, Blaðsíða 2

Afturelding - 01.12.1945, Blaðsíða 2
Útsýn frá Borg í Borgarfirði. KJARNAR: Þú skalt ekki þegja um Guð og þú skalt ekki masa um Guð, en þú skalt vitna nm Guð. Eckhart Þegar bóndinn endurfæðist, tekur jafnvel hesturinn við stallinn eftir því. Borðbænin skilur manninn frá dýrunum. N. Söderblom. Margt rúmast í mannshjartanu. — Á dauða- stundunni heil mannsævi. Það er með mammon eins og það er með eldinn: — Hinn vinsælasti þjónn en versti herra. Carlyle. Hið versta er ekki vald hins illa, heldur ístöðuleysi hins góða. Gættu þess aðeins að vera trúr á yfirstand- andi stund — og þú verður trúr allt þitt líf.' Reiche. Sunnudagurinn er herbergi Guðs á alfaravegi lífsins. Baun. Bið morgunbæn þína — bið árla. Það er ekki sama, hvort hljóðfærið er stillt fyrir eða eftir hljómleikinn. Oehler. Krossinn er ekki óhappaviðburður á af- skekktri hæð í Palestinu, heldur undirstöðu- stólpi alheimsins. St. Jones,

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.