Afturelding - 01.12.1945, Blaðsíða 9

Afturelding - 01.12.1945, Blaðsíða 9
AFTURELDING E. SKOGLUND: Fanginn nr. 39 Við eitt af smáborðunum í „Rumpelmayer’s“ veil- ingastað í Berlín, sátum við tveir Svíar. Við liöfð- um fyrr um daginn mætt livor öðrum í járnbraut- inni milli Niirnberg og Berlínar og brátt fundið liversu við, livor um sig, vorum einmaná. Undir sam- talinu sem við áttum, kom það fram, að við áttum báðir hina sameiginlegu kristnu trú og reynslu, jók það stórlega á gleði okkar. Allt í einu sneri þessi nýi vinur minn sér að mér og spurði. — Langar þig til að beyra afturlivarfssögu mína? Þegar ég liafði svarað spurningunni ját'andi, lagaði liann um sig í stólnum, horfði út yfir borgina, sem tindraði af mörg- um ljósum, og bóf mál sitt. — Það var verkfallsárið 1909. iÉg vann við sög- unarmyllu í Sundsvall-liéraði. Þá kom verkfallið, svo að bæði pabbi og ég misstum vinnuna. Fyrir utan okkur pabba voru í fjölskyldunni mamma og fimm systkini yngri en ég. öreigalieimili er enginn rík- isbanki, þess vegna varð neyðin tilfinnanleg. Pabbi liafði um mörg ár verið fallinn drykkjumaður og nú, þegar neyðin var að sundurinola heimili okkar, sökk hann dýpra í þennan löst. Hvar hann fékk áfengi var og verður gáta, en ávallt var bann undir áhrifum víns. Hann var hranalegur við okkur öll, en mest við mömmu. Af þessari ástæðu bafði ég andstyggð á honum og ól bulið liatur til lians. Mamma vann og erfiðaði eins og þræll, til að lialda lieim- ilinu saman, því að öll vorum við á landamærum hung- ursins. Svo var það eitt kvöld —; bið dimmasta og bitrasta í lífi mínu. — Þegar pabbi kom heim, mis- þyrmdi bann mömmu og litlu systkinunum mínurn á eftir, og rak þau barin og blóðug út í myrkriö. Við að liorfa á þetta varð ég gripinn af voðalegri reiði. Ég gat ekki lieft löngun mína til þess að liefna móður minnar. Ég var aðeins 17 ára. Hungrið liafði dregið úr kröftum mínum, en bin ofsalega reiði gerð: mig sterkan sem ljón. Það var ekki ætlun mín a?i deyða, en böggin urðu þung og árangurinn liroða- legur. Pabbi féll í gólfið, böfuðið lenti á þröskuld- inum -— og liann dó. — Án þess að vita livað ég gerði, bljóp ég eftir mömmu. Þegar liún kom inii brópaði ég í örvæntingu. Ég liefi deytt pabba, en ég sló bann vegna þín, mamma. Með augnaráði, sem sýndi bæði ótta og kærleika, sagði bún grátandi: Ég veit það — annars liefði hann deytt mig, en nú er- um við öll óbamingjusamari en fyrr. — Dómurinn varð mildur. Ég var ungur og eittbvert tillit var tek- ið lil kringumstæðnanna. En það urðu samt sem áð- ur 5 ár. I 3 ár var ég fyrir innan múra fangelsisins og fékk síðan skilorðsbundna náðun. En, ó, bvílík ár! Ég var ekki maður lengur, — lieldur aðeins númer eins og samfangar mínir voru. Númerið mitt var 39 Nr. 38, til vinstri við klefann minn, var skírlífisbrjól- ur, og nr. 40 til bægri var atvinnuþjófur. I augum fangavarðarins var ég nærri því að vera morðingi. Hvers vegna mega þessir aumkunarverðu menn ekki liafa sitt eigið nafn? Hvers vegna ræna lögin þá liinu síðasta- tákni á manngildi og láta tölur koma í stað þess nafns, sem ef til vill elskandi móðir eitt sinn bvíslaði. Enn í dag rennur sem kall vatu milli skinns og biirunds míns, þegar ég sé töluna 39 einhvers stað- ar. Sú tala stimplaði mig eitt sinn sem afbrotamann og það var dómur niinn. Mér býður við, ég óttast og ég liata það. Eftir þriggja ára tímabil gat ég aft- ur snúið til lífsins. En hvílíkt líf! Móðir mína fann ég á fátækrastofnun og systkini mín voru dreifð um tvær sóknir. Og ég sjálfur, bvernig gat ég dregiö fram lífið og fengið heiðarlega atvinnu? Á votlorði mínu stóð bið bræðilega orð „refsað“ og það þýddi úti- lokun livar sem ég sótti um atvinnu. Ég nevddist til að verða landflótta. Það var sama í augum fólks sem amlóðaháttur. Maður, sem öllum bauð við. Börn- unum var sagt að forðast hann og liundum var kennt að bíta fætur lians. Ég var einstæðingur, táplítill, tví- tugur unglingur, með svo tilfinninganæmri sál, að bvert kalt og særandi orð bitti lijarta mitt sem bnífs- stunga. — Mánuðunum, sem nú fóru í bönd, get ég ekki lýst með orðum. Ég fordæmdi fæðingu mína, afneitaði tilveru Guðs og kærleika og liataði menn- ina af öllu mínu lijarta. Svo kom jólakvöldið 1913. Ég var j)á í nágrenni stórbæjar í Mið-Sví|)jóð. Ég liafði gengið allan dag- inn til þess að ná til bæjarins fyrir kvöldið. Sterk- ur stormur skall á eftir miðjan dag og þegar myrkrið kom, béldu sig allir innan dyra — að undanteknum mér. Hagur minn var aumkvunarverður. Fötin mín voru táin og rifin. Skórnir mínir voru eins. — Allt í einu ljómaði ljós við veginn. Ég vildi fara jiar inn og biðja beininga enn einu sinni. Ég tók tvö skrel’, ])á mætti ég varðhundinum. Þeir eiga ckki verri óvini en umrenninga. Það liafa mennirnir kennt þeini. Húsbóndinn bafði lieiður af sínum liundi, því að hann beit, og beit djúpt. Blóðið lagaði niður legginn og sundurrifnar skálmar blöktu í vindinum. Ég æpli af sársauka. En enginn kom að liðsinna mér. Fólk- ið inni vissi, að bér var aðeins umrenningur á ferö. 73

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.