Afturelding - 01.12.1945, Blaðsíða 10

Afturelding - 01.12.1945, Blaðsíða 10
AFTURELDING En liundurinn. fékk sitt kjötbein, þegar hann koni aftur inn. Loks náði ég til bæjarins og smeygði mér inn í brauðbúð, sem ennþá var opin. Hér átti ég eft- ir að finna hlið liiminsins og sjá Guð. Mikið beíi ég þakkað honum sem stjórnaði skrefum mínum svo beint til sín sjálfs þetta ógleymanlega kvöld. Bak- arinn var sjálfur í búðinni og ég bað um brauðbita og kaffibolla. — Hann horfði á mig nokkrar sekúnd- ur, síðan sagði bann: Nei, það færð þu ekki, cn kom þú með mér upp í íbúðina og fá þú mat í stað- inn. Það er jólakvöld nú. Ég var bæði undrandi og gagntekinn, en áður en ég liafði tíma til að hugsa um livað bann liafði sagt, hringlaði í peningakass- anum og augnabliki eftir stakk maðurinn 5 króna seðli í óhreina hönd mína. Með framandi málrómi fyrir mér sjálfum, spurði ég skjálfandi af innri hrifn- ingu: Herra minn, bvaða maður ert þú? Svarið kom strax: Ég? Ég er aðeins bróðir og kristinn. Ég gat ekki meira. Bróðir — kristinn. Ég Jiafði orðin yfir með sjálfum mér. Svo kom kökkur í liáls minn, og eittlivað kom í augun, svo að ég gat ekki séð og á næsta augnabliki sat ég í stól með liöfuðið á ljorðinu og grét og grét í ákafa. — Ég var gestur þessa manns yfir jólin — eini jólagesturinn lians. Á þessari Iiátíð mætti nr. 39 Guði sínum, sem í Kristi liefir fyrir- gefið alla synd. Ég fékk frið, Jivild og nýtt líf. Ég var frelsaður. — Atvinnu fékk ég í lirauðgerðarbúsi velgjörðarmanns míns. Þar var ég til ársins 1915. Þá fluttist ég til Stokkbólms og liélt áfram sömu iðn þangað til 1917. En einmitt það ár opnaði Guð svo dásamlega veginn fyrir mig að þeirri stöðu, sem ég liefi nú. En aldrei, aldrei mun ég gleyma því jóla- kvöldi, þegar næst lá að ég yrði undir í lífsbarált- unni, og þegar Jesús bjargaði mér fyrir göfuga fram- komu eins af þjónum sínum. Þegar vinur minn hafði lokið frásögn sinni, greip ég liendi bans þvert yfir borðið og þrýsti liana hljóð- ur. Það finnast stundir í lífinu, Jiar sem þögnin túlk- ar tilfinningar lijartans betur en nokkur orð. Niðri á Kurfiirstendam iðaði næturlífið, en uppi blikaði ógrynni af stjörnum ágústnæturinnar. En það seni ég, þetta ágústkvöld, sá og heyrði í veitingastaðn- um í Berlín verður helgasta minning Þýzkalands- ferðar minnar. Líf mitt varð ríkara. Trú mín á kross- inn sterkari. Þýtt úr Korsets Evangelium. Einar Jóli. Gíslason. Táknið í fjörunni Jón Sveinbjörnsson, sem getið var um í síðasta blaði Afturehlingar, að Guð hefði bjargað á merki- legan liátt frá bráðum bana í fuglabjargi, var fyrst framan af búskaparárum sínum fátækur barnamað- ur. Eitt sinn á börðum vetri varð mikill skorlur í búi lians og liafði liann ekkert til matar lianda sér og sínum. Orð fór af því, að kaupmaðurinn, er Jóu og grannar bans skiptu við, væri barðdrægur nokk- uð. Þegar engin björg var lengur í búi Jóns, fór liann nauðugur á fund kaupmanns og sagði lioimm ástæður sínar. En fyrir liverja bón Jóns kom þvert nei bjá kaupihanni. Hann fór því allslaus beim til allslausra barna og konu. Hryggur var bann mjög og því bryggari var hann út af neitun kaupmanns, vegna þess að bann bafði ævinlega reynt að standa í skilum við bann. Þegar loksins búið var að kyrra hungruo börnin og koma þeim í svefn og kona Jóns var líka sofnuð, lyfli bann huga sínum til Guðs. Hann kvaðst hafa sagt á þessa leið við Guð: Ilér er ég frammi fyrir þér, Drottinn, öreigi og örþrota maður, með lningr- uð börn og klæðlaus. Ég sé ekkert ráð, get bláit áfram ekkert nema lagt öll börnin mín, konuna mína og sjálfan mig í þínar hendur. Hér á þessari nætur- vöku tekur þú við okkur öllum eins og við erum, vantandi allt. Eftir þetta sofnaði hann. Næsta morgiin böfðu mörg stórtré rekið á fjöru hans. Háttaði þannig til, að rekaland- inu var skipt niður í mjóar spildur á milli margra manna, sem bjuggu þar. En það merkilegasta var, að öll þessi miklu tré voru rekin á rekaspililu Jóns, ekkert einasta hvorugu megin við merkin. Þetta þótti mikill og furðulegur reki. Strax og kaupmaðurinn frétti um þessi miklu tré, kom hann að sjá þau og fékk um leið mikla ágirnd á þeim og bauð mikið fé fyrir. En þá yfirsást mér, sagði Jón, og kvaðst bann oft liafa séð eftir því. Hann neitaði kaupmanninum, en seldi öðrum, sem vildu kaupa. Sem kristnum manni, bar mér, sagði Jón við Guðríði tengdadóttur sína, sem er heimildarmaður að þessu, að gera bón lians, og jafnvel því fremur, sem liann bafði neitað mér í neyð minni. Eftir að Jón liáfði fengið greiðslu fyrir trén, liafði hann aldrei neitt af fátækt að segja, þótt rík- ur maður yrði hann ekki. — Þetta kom þá út á það að ,,afhenda“ sig Guði, eins og Jón líka orðaði það, á mestu neyðarstundu lífsins. 74

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.