Afturelding - 01.12.1945, Blaðsíða 16

Afturelding - 01.12.1945, Blaðsíða 16
AFTURELDING Trúboði íslands í Afríku(?) Fyrir miirgum árum síðan, er bróð'ir Ericson og kona hans voru á leið til Islands, hittu J>au norska trúsystur, Gunda Sóllieim að nafni. Þau liittust á sér- kennilegan hátt í járnbrautarlest í Noregi, þá öll á fyrstu ferð sinni til trúboðskalls síns. Hún á leið til Afríku, |>au til Islands. Strax við fyrstu kynni bnýtt- ust gagnkvæm og innileg bönd á milli trúboðanna. Allmörgum árum seinna voru Ericson-bjónin á leið frá Svíþjóð hingað til lands eftir sumardvöl heima. Hittu þau |>á Gundu aftur og eins óvænt og í fyrsta skipti. Var hún þá að konia heim til stuttrar bvíldar eftir mikið og erfitt starf í Afríku. Voru þau öll sann- færð um, að Guð befði stefnt fundum jieirra sam- an í bæði skiptin. Síðan bafa |>au beðið livert fyrir öðru. Fyrir nokkrum árum stofnaði livítasunnusöfnuður- inn, Filadelfía í Reykjavík, sjóð fyrir beiðingjatrú- boð. Úr þessum sjóði befir Gundu verið sendir pen- ingar eftir því sem geta hefir staðið til, og liefir Guð notað |>ær peningasendingar mjög til blessun- ar fyrir starf sitt í Afríku. Við, sem böfum fylgzt nánar með Jtessu, og vitum á bve sérkennilegan liátt kynning Gundu varð viö syslkini okkar, Ericson og konu bans, getum ekki annað en trúað J>ví, að fingur Guðs sé }>arna í verki frá fyrstu tíð. Nú viljum við birta nokkurn kafla úr síðasla bréfi frá systur Gundu skrifað til Ericson og konu lians: Elskuðu! vinir! Guðs ríki friður sé með ykkur. Hjartanlega þakka ég fyrir bréf og peninga frá 25. júlí síðastliðnum. Mætti góður Guð auðga ykkur af blessun sinni í staðinn. Það brærir mig svo djúpt að taka aflur og aftur á móti peningum af ykkur. tækifæri, er gefst. Þetta er mjög alhyglisvert, ekki sízt ef þess er gætt, að nú er ekkerl atvinnuleysi í Noregi, og margt af þessu fólki hafnar glæsilegum lífskjörum heima fyrir vegna himinköllunar Guðs fyrir Jesúm Krist. Drottinn blessi J>essa kæru «ini í þeirra dýrðlegu köllun. Flestir kristniboðanna eða um 30 ætla að fara til Afríku, 20 til Kína, 16 til Ind- lands, 2 til Palestínu, 2 til Alaska, 1 til Mongolíu og 1 til Brasilíu o. s. frv. Það bafa margir vitnað um, að )>etta kristniboðs- mót sé bið dýrðlegasta sem haldið befir verið innan Hvítasunnuhreyfingarinnar í Noregi. Satl bezt að segja finnst mér ég vera trúboði Is- lands hér suður í Afríku, því að J>ið hafið gert svo mikið fyrir mig. Verk Guðs bér befir jafnan og stöðugan fram- gang. Við böfum 16 kennara, karla og konur, og fjölda af börnum í skólunum. Ég elska starfið meðal barn- anna og meðal binna sjúku. Hér í Ebeneser (það er nafnið á trúboðsstöðinni) liöfum við mörg munaðar- laus börn sem við þurfurn að fæða og klæða, en Guð liefir alltaf hjálpað okkur með allt. Eitt sinn í sum- ar þurftum við að kaupa 25 sekki af maís í einu. og bver sekkur kostar um 26 sænskar krónur. Ég liafði enga peninga til, en bað slööugt lil Guðs. Svo var Jtaö einmitt daginn áður en maísinn kom, sem ég mótlók peningana frá ykkur. Það var |>ví dásam- legt bænasvar fyrir mig. Lofað sé Guðs blessaða nafn! Allir lllutir hafa verið og eru mjög dýrir hér í landi, en Guð liefir revnzt trúfastur, svo að við böf- um haft nóg til matar, enda J>ótt }>að hafi ekki verið um feita rétli að ræða. Mjólk og smjör liöfum við t. d. ekki séð í marga mánuöi, enda er mjög liart í ári nú. Þurrkar voru búnir að vera um lengri tíma. Síðastliðinn sunnudag tókum við hina brýnu þörf á regni, sem sérstakt bænaefni. Um kvöldið kom svo regnið, sem bænasvar frá Guði. Við liöfum líka marga trúboða í starfinu. Ojj bin síðustu árin böfunt við byggt 4 stór samkomuhús. Mjög margt fólk sækir samkomurnar og liöfum við séð marga frelsast vfir bin þungbæru styrjaldar- ár. Því ber ekki að neita, að við finnum þreytumcrki eftir svo margra ára starf, án nokkrar hvíldar. En við liöfum, bæði tvö, (Gunda er nú gift trúboða. sem starfar við sörnu trúboðsstöð. Þýð.), gefið líf okkar fyrir J>að, að svertingjarnir í Afríku megi öðl- ast frelsið í Kristi. Þess vegna segjum við stundum okkar á milli, að við megum bara þakka Guði fvr- ir það að geta lialdiö út í starfinu, j>angað til við verðum kölluð lieim, eða Kristur kemur í skvjun- um, enda þótt við fengjum aldrei tækifæri til að koma lieim til ættlands okkar til stuttrar bvíldar. Verði Guðs vilji. Ó, hve Jtað var gott, að þið gátuð farið beim til Svíþjóðar um stund. Þið voruð búin að vera svo langan tíma í einu að beiman. En gott er að mega trúa því, að erfiði ykkar á íslandi mun bera góðan ávöxt. -— Nú eru mörg ár liðin síðan við hittumst á járnbrautinni í fyrsta skipti. Hve undarlegt var »0

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.