Alþýðublaðið - 20.04.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 20.04.1923, Page 1
1923 Föstudagina 20. apríl. 87. tölublaó. Á snmardaginn fyrsta' 1923. Þú minnir á æskunnar ardegistíð með ylgeisia vonar og gleði, er vorsólin ljómar svo brosandi blíð og bjart er í unglingsins geði. Við samhuga fögnum þér, sumarið blítt með sólhlýjum vorgróða-dögum! því bráðum sést lifandi blómgresi nýtt í bliknuðum fúnum og högum. En sumarið hverfur oft sorglega fljótt, og sælunnar vorblómin deyja, því dagarnir styttast og dimmir af nótt, en draumgyðjur mannlífsins þegja. Þá vaknar alt lífið, sem veturinn fól og vært hefir legið í dvala, er braut sina heldur hin hækkándi sól um liánorðurs-loftgeiminn svala. Já; velkomið sértu oss, sumarið blítt! með sólskin, og vorblæinn þýða! Já; verm þú oss alla og nndaðu hiýtt á athöfn og tramkomu lýða! Þú, sumar! ert mannlífsins sælasta stund, er sofandi lífskrafta vekur, þá glitrandi ljósöldur líða’ yfir grund og landið alt umbreyting tekur. Lát aukast og styrkjast hin andlegu blóm í öllu’, er til heilla skal gerast! Lát friðar og mannúðar hvetjandi hljóm um heiminn til þjóðanna berast! Ágúst Jónsson. Erlend símskejti. Khöfn, 18. apríl. Samsæri gegn Poincaré. Frá París er símað: Lögregl- an hefir komist að samsæri stjórn- leysingja til þess að myrða Poin- caré og Millerand. Banatíiræði rið ráðherra. Mistekist hafa tvenn banatil- ræði með sprengikúlu við her- málaráðherra Belgja og Frakka, er voru á ferð í Ruhr-héruðuaum. Borg tortímÍ8t aí eldgosi. Frá New York er símáð: Stærsta borgin í ríkinu Ecuador í Suður-Ameríku, Rio Bamba, hefir toriímst við eldgos. Gengisstoðvunin þýzka mistekst. Frá Hamborg er símað: Við- leitni ríkisbankans að stöðva gengisfall marksins virðist ætla að verða árangurslaus. Dollar hækkaði í dag skyndilega upp í 30 þúsundir og sterlingspund upp í 140 þúsundir marka. Háskölakensla í íslenzku í ííoregi. FráKristjaníu er símað: Skóla- nefnd stórþingsi is leggur til, að stofnað sé keni.araembætti í ís- lenzku við háskólann. !tiú þriðja hefir farið sigurför um allan heim. Söguútgátan Rvík. Á Freyjugötu 8 B eru góðir dívanar fyrirliggjandi meðlægsta verði. Einnig madressur og við- gorðir mjög ódýrt* Leikfélag Reykiavíkup. Yíkingarnir á Hálogalandi vqrða leiktiir sunnudagiun 22. þ. m. ki. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir á laugardag frá kl. 4—7 og á sunnudaginn kl. 10—12 og eftlr kl. 2. © Síðasts sinn! © Fyrirlestur flytur*Davíð Östlund i Goodtempiarahúsinu f Hainarfirði sunnudag- inu. 22 þ. m. kl. 5 síðd. Umræðuefni: fFIeimsbaráttan gegn áfengis- böiinut. Fyrirspurnir og umræður, ef óskað er. AlIIr vclkomuir!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.