Afturelding - 01.04.1959, Blaðsíða 16

Afturelding - 01.04.1959, Blaðsíða 16
AFTURELDING HVAÐ STENDUR SKRIFAÐ? Þér elskáSir, trúið ekki sérhverjum anda, heldur reyn- iS andana, hvort þeir séu frá Cu'Si, því aS margir fals- spámenn eru farnir út í heiminn. Af þessu getið þér þekkt Anda GuSs: Sérhver andi, sem viðurkennir að Jesús Kristur hafi komið í holdi, er frá Guði, og sérhver andi, sem ekki játar Jesúm, er ekki jrá Guði, og hann er andkristsins andi, sem þér hafiS heyrt um a<5 komi, og nú þegar er liann í heiminum. Þér, börnin mín, heyriS CuSi til og hafiS sigraS þá, því aS sá er meiri, sem í ySur er, en sá sem er í heim■ inum. Þeir heyra heiminum til, þess vegna tala þeir eins og heimurinn talar, og heimurinn hlýSir á þá. Vér heyrum GuSi til, hver sem þekkir GúS hlýSir á oss. Sá sem ekki lieyrir GúSi til, hlýSir ekki á oss. Af þessu þekkjum vér anda sannleikans og anda vill- unnar. I. Jóli. 4, 1—6. :—---------------------------------------- * FIÁ STAHFINU * V-----------------------------------------> Sumarmótið. ÁkveðiS hefur verið að sumarmótið verði í Stykkishólmi á komandi sumri. Ásgrímur Stefánsson hefur skrifað og segir að vegna mikillar velvildar fólks í Hólminum, sem minnir á þann mikla hlýleika er Hvítasunnumenn mættu, er mótið var þar 1950, þá sé allt opið fyrir því að mótið geti verið í Stykkishólmi n.k. sumar. Mótið verður vikuna milli 21. og 28. júní. VEL GERT, ÞÚ GÓÐI OG TRÚI ÞJÓNN. Sunnudagaskólakennari einn í Melbourne í Ástralíu, andaðist þar 99 ára að aldri. Hann hafði stöðuglega þjón- að í ríki Guðs frá því að hann var 17 ára. í 75 ár hafði hann verið sunnudagaskólakennari. Daginn áður en hann dó, fór hann út á götur borg- arinnar til.að útbýta smáritum, en það hafði hann gert á hverjum degi síðustu 20 árin. Þennan síðasta dag, gaf hann meðborgurum sínum 138 smárit. Nœsta dag fékk hann að ganga inn til fagnaðar herra síns. : The Penteoostal Evangel. Þýtt, E. E. GJAFIR OG ÁHEIT til FíladelfíusafnaSarins. N.N. kr. 100, Ó.G. S.-Múlas. 100, H.E. Breiðd. 200, N.N. Fljót- um 1000, L.K. Svíþjóð 60, K.G. Hafnarf. 1000, Þ.G. Kópav. 500, Móðir í Rvík 50, G.K. Kanada 163, N.N. Norðurl. 525, N.N. Sigluf. 50, U.J. Rvík 500, K.M. Borgarf. 200, A.J. Þingeyri 100, IJ. Þingeyri 200, R.S. Þingeyri 500, K.S. Selfossi 200, N.N. Rvík 50, Þ.Þ. Rvík 100, N.N. fyrir seldar tuskur 25, M.K. Rvík 120, R.L. Rvík 100, S.Þ. Akranesi 300, H. J. Akran. 120, J.J. Rvik 50, J.J. Rvík 100, N.N. Rvík 250, Á.J. Skag. 500, G.O. Rvík 50, Ástrós Rvík 500, N.N. fyrir seldar myndir 110, J.J. Rvik 5000, G.J. Rvík 150, E. Rvik 100, Þ.K. N.-ísafs. 8150, Fálki Rvik 50. Samtals kr. 21.273.00 GJAFIR TIL ÍSLENZKA KRISTNIBOÐSINS. IJ. Rvík kr. 150, G.K. Barð. 300, St.Á. Rvík 100. Þ.Hj. Keflavík 500, Sunnud.sk. Ytri-Njarðvík 120, Á.J. Rvík 100, G.J. Rvik 60, aflient af Þ.Jóh. Rvík 100, sunud.sk. Fíladelfíu Hverf. 44 Rvik 1757,44, Á.G. Rvik 200, H.J. Ak. 120, Á.J. Sauðárkr. 100, S.Ó. Rvík 100, St.Jóh. Rvík 100, frá Selfossi 1. ársfj. 266.95, N.N. Rang. 200, áheit frá Guðfinnu 100. GJAFIR TIL AFRÍKUTRÚBOÐS. (Gunda Liland). A.B. Akureyri 500, Á.J. Sauðárkr. 100, K.L. Rvik 100. GJAFIR TIL GRÆNLANDSTRÚBOÐSINS. Þ.M.Jóh. Rvík 600, Steina 100, áheit frá Huldu 100. Kœrar þakkir jyrir allar gjajirnar. II. Kor. 9, 8—15. Gull Stalins. Oft má taka eftir einkennilegum tilviljunum, sem líkj- ast kaldhæðni, í því hvernig Guðs orð hrósar sigri yfir þeim, sem standa gegn trúnni. Eitt slíkt dæmi skeði í Austur-Þýzkalandi, ekki alls fyrir löngu. Verið var að prenta Biblíur, sem áttu að sendast til lútherskra manna í Síberíu. Letur á spjöldum þessara bóka var gyllt með gulli, sem átti sér sína sér- stöku sögu. Þetta gull var eign prentsmiðju einnar í Austur-Þýzka- landi og átti að notast á bók, sem hafði inni að halda rit eftir Jósep Stalin. En þegar hann féll úr sessi, sem kunnugt er, og hann var af fyrrverandi samherjum sín- um nefndur nöfnum eins og „slátrari“ og „morðingi“, 'þá var hætt við að gefa út bókina. Gullið, sem átti að prýða rit Stalins, var svo notað til að gylla með spjöld Biblíunnar, Guðs orðs. The Pentecostal Evangel. Þýtt, E. E. AFTURELDING kemur út annan hvorn mánuð — að undanteknum júli og ágúst — og verður 84 síður á ári. Árg. kostar kr. 25.00 og greiðist í febr. Verð í Vesturheimi 2 doll. og á Norðurlöndum kr. 25.00 f lausa- sölu kr. 5.00 eint. Ritstjórar: Ásmundur Eiríksson og Tryggvi Eiríksson. — Útgefandi: Fíladelfía. — Sími 16856. Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 44, Reykjavík. — Borgarprent & Co. — 32

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.