Afturelding - 01.08.1959, Blaðsíða 9

Afturelding - 01.08.1959, Blaðsíða 9
A F T U R £ L D I N G Refur að skilja að ofl þurfti að leita til góðra granna í Stykkishólmi þessa dagana. En í hvívetna mættum við slíkri gestrisni og greiðasemi að telja má alveg einstætt. Eyrir þetta viljum við öll, sem nutum mótsins, þakka af hjarta. AUar samkomur mótsins voru mjög blessaðar og Orðið Rekk út lifandi og sannfærandi undir krafti Andans. Fjórir tóku oninberleira afstöðu með Kristi oa voru skírðir í vatni. En fle:ri frelsuðust á mótinu o°r unnbve°rðust í trúrini í alla staði var mótið eitt hið blessaðasta sumarmót, sem við höfum haldið. Ef til vill bað blessaðasta. Eftir átta daaa samveru í Stvkkish. var snúið á brant rieim með bakklát hiörtu, oa verulesra eftirvæntinau um að meira mætti vænta. því að Drottinn mundi ekki vera bund- mn við stað né stundu. ÞaS átti líka eftir að koma á daa- 'nn. að sú 'eftirvænting lét sér ekki til skammar verða. Á manudag 29. iúní, komu vinirnir frá Revkiavík heim. Dag- 'nn eftir, þriðjudaa, var samkoma í Fíladelfíu. Á samkomu beirri var sagt nokkuð frá mótinu, Síðan var bæn. Féll bá Ouðs Andi svo kröftugleaa vfir samkomuna að átta skírð- US1 í Heilögum Anda á þessu kvöldi. Eftir það var einna líkast því, sem ský fullt af regni hvíldi yfir söfnuðinum, sem sjá má af því, að frá mótinu í Stvkkishólmi og til 8. áa;úst, að mótið byrjaði í Kirkjulækiarkoti, skírðust 22 í Heilögum Anda. eða samanlagt með þeim, sem öðluðust Siöf Andans í Stykkish. 46 manns. Af þessu geta allir seð, hve Heilagur Andi hefur hvílt ríkulega yfir söfnuðin- Vum á þessu tímabili. Næst kom mótið í Kirkjulækjarkoti. Segia má að það bafi staðið í þrjá daga, þvi að snemma á föstudactsmorgni bomu Veslmannaeyinaar flugleiðis til Hellu. Á mótinu v°ru um 20 manns frá Eyjum. Sama dag byrjuðu þeir með samkomuhöld, ásamt þeim, sem komnir voru frá Reykjavík og vinunum frá Kirkjulækjarkoti. Langflestir Há Reykjavík komu þó ekki fvrr en á laugardaginn. Það Var eins golt nú að koma í Kirkiulækjarkot og ávallt áð- l|r. Þar fer alltaf tvennt saman: Opnar dvr heimilanna og 1 . 'Ltartnanna. Kirkjulækjarkot er sú „vin á mörkinni“, þar sem margir hafa hvílzt og endurnærzt á umliðnum árum. °S verður svo áfram meðan sá andi varðveitist þar, sem e>nkennt hefur þennan stað síðan Jesús gekk þar inn. Saman komin þar í Kirkjulækjarkoti þessu sinni, sPurði gjarnan margur í hjarta sínu: Skyldi nú olín- bernið vera orðið tómt — eða hvað? Næstu klukkustund- ’r °g dagar færSu okkur svarið viS þessum spurn- lngum. Frá laugardegi, þegar langflestir voru komnir a utútið, og til miðvikudags, er nokkuð margir voru sam- unkornnir á samverustund í Reykjavík, höfðu 12 skírzt 1 Heilögum Anda. Þá varð og sá árangur af mótinu í Nokkrir bræður samankomnir á sumarmótinu. Kirkjulækjarkoti, að þrír ungir menn frelsuðust og skírð- ust í vatni. Það voru þrír sonasynir Guðna Markússonar. Var þetta mikil gleði fyrir Guðna Markússon að sjá hvern af þrem sonum sínum eiga einn son af þessum þremur mönnum. Eftir mótið í Kirkjulækjarkoti hélt Guð áfram að úthella Anda sínum unz að 60 manns hafði skírzt í Heilögum Anda á tveim mánuðum. Hér hefur aðeins verið drepið á það helzta í þeirri ríku úthellingu Heilags Anda á meðal okkar á þessu blessaða sumri. Hitt má þó öllum ljóst vera, að þegar Heilagur Andi vitjar svo ríkulega GuSs fólks eins og raun liefur borið vitni um, fer margt dásamlegt og undursamlegt fram, sem rúmsins vegna er ekki hægt að segja frá. Það mætti lil dæmis segja frá mörgum tilvikum og tildrögum. hvernig trúað fólk kom á samkomur okkar í Revkiavík. úr iiðrum trúarfélögum og skírðist í Heilögum Anda, af j )vi að J>að vildi vera hlevpidómalaust gagnvart l)ví, ,.sem beir sáu og heyrðu“, eins og Pétur postuli orðaði það á hvítasunnudag við áhevrendur sína. Post. 2;33. — ÞaS mætti líka segja frá fólki, sem bjó úti á landi, og heyrði um úthellingu Andans og kom langleiðis, stund- um bara til að geta verið á einni samkomu, og varð ekki fyrir vonbrigðum, en skírðist í Heilögum Anda á sömu samkomu. Nefna mætti ferðafólk í sumarfríi, sem fór um Reykjavík, var á einni eða tveimur samkomum og skírðist í Heilögum Anda. — ÞaS mætti líka segja frá dásamlegri reynslu ungs, dansks manns, sem var í sumarfríi hér á landi, og kom fyrir hvatningu ungs fs- lendings á mótið í Kirkjulækjarkoti og kom þar undir regnskýið. Hann fór þaðan aftur frelsaður og skírður 5 Heilögum Anda! Piltur þessi kom í heimili mitt um 57

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.