Afturelding - 01.12.1959, Blaðsíða 9

Afturelding - 01.12.1959, Blaðsíða 9
AFTURELDING WILLIS SAWE: ÞAÐ ER BÆÐI skynsamlegt-og nauðsynlegt að prófa sjálfan sig. Hygginn maður lærir af yfirsjónum sínum og mistökum. Leyndardómurinn að hamingjusömu lífi, er því sá, sem Páll talar um í Fil. 3, 13;14, þegar hann talar um að gleyma því sem að baki er. Stundum gelum við fyllzt gremju yfir mistökum, sein hafa hent okkur, svo að við bíðum tjón á sálunni. Marg- ir ganga með alls konar hugaróra og samvizkubit, vegna þess að þeir halda, að allt sé tapað vegna mistakanna, sem þeir hafp gert. Að trúa á Guð, þýðir með'al annars, að maður trúir því að Guð gefi ný taikifæri. Guð gefur ný ráð. Guð gefur nýjan kraft. Guð gefur ný viðfangsefni. Guð bendir á nýia möguleika. Guð opnar nýja vegi. Guð gefur nv tækifæri. Þegar ísraelsmenn höfðu náð til Kades Barnea í fyrsta sinn eftir brottför sína úr Egyptalandi, þá var það beirra fyrsta tækifæri til að komast inn í fyrirheitna landið. Guð hafði gefið þcim lögmálið. Þeir þekktu vilja Guðs. Þeir höfðu tjaldbúðina með ?áttmálsörkinni. Þar opinberaði Guð sig meðal þeirra. Þeir höfðu silfurlúðrana til að hlása í þegar sigurmerki skyldu gefin. En þeir biluðu í trúnni á úrslitastundu. Afleiðingin varð sú, að í þrjátíu og átta ár urðu þeir að reika utn í eyðimörkinni, svo að öll sú kynslóð dó út, nema aðeins tveir menn. En Guð yfirgaf þá aldrei. Hann sá daglega fyrir mat handa þeim. Hann sá einnig um, að föt- þeirra slitnuðu ekki. Það var kraftaverk! Og svo kom Guðs nýja tækifæri. Fólkið var skrásett á ný. .Tósúa var kjörinn sem leiðtogi, og þeir gengu inn í landið. Jónas spámaður hrast, þegar Guð kallaði hann til þjón- ustu. En honum var gefið' nýtt tækifæri. IJr dauðans greipum var hann hrifinn til lífs á ný. Hugur hans virt- ist þá vera óbreyttur, því að liann kvartaði, reiddist og óskaði eftir að mega devia. Enn í dag finnast svona menn. sem kvarta yfir öllu og öllum og jafnvel Guði siálfum. En Guð er miskunnsamur. Og svo gaf Guð nvtt tækifæri, þegar Drottinn notaði hann til sirlnar hiónustn. Jeremía kom inn í leirkerasmiðs-verkstæðið og lærði har hessa lexíu: „Og mistækist kerið, sem hann var að hna til, há hió hann aftur til úr hví aonað ker. eins og leirke--asmiðnnm leizt að "era. Guð notaði sama leir- klumninn aftur. Það gafst nýtt tækifæri. í dag gefur Guð hér nvtt tækifæri. I.óttu ekkj n-ömfn mistökin niðnrhri'óta hig. Tróðu á Tesúm! Elskaðn Jesúm. Þá munt hú öðla«t allan hann kraft, sem hú harfnást einmitt svo miög. til hes« nð hú á mttan hátt getir notað hið nýja tækifæri, sem Guð gefur hér. Þýt.t. Svlvía Haraldsdnttir. og sagði góðar fréttir: „Ég vona að þið munið ennþá eítir mér, en nú get ég sagt að ég hef komizt til trúar og frelsisvissu. Hallelúja! Hjarta mitt fagnar og gleðst.“ I fyrra barst hréf frá ungum fslendingi, sem hafði heyrt boðskap IBRA og bað um fyrirbæn. í byrjun þessa árs kom annað bréf frá honum. en nú hafði bænaefnið breitzt í þakkarefni. TBRA hlustandinn var frelsaður og tilheyrði söfnuði á íslandi. „Ég er mjög þakklátur fyrir IBRA-radíó og alla kæra vini, sem hafa lagt mín mál fyrir Guð og hjálpað mér að bið'ja í neyð minni. Jesús frelsaði mig og nú tilheyri ég Hvítasunnusöfnuðin- um á Akureyri. — í Jesú nafni hef ég sigrað margvís- lega erfiðleika.“ Frá Noregi er skrifað: „Það er ekki langt síðan við fengum hréf frá konu, sem segist hafa hlustað á IBRA og tekið við hjálpræðisboðskapnum. Einnig heyrðum við um fráfallna konu, sem átti frelsuð ættmenni. Kvöld eitt sat hún og hlustaði á TBRA, sem einmitt há sendi út vaknivmarefni. Þá beygði hún kné sín við útvarnStækið og veitti Jesú viðtöku og er nú frelsuð og hamingjusöm.“ Rúmsins vegna er ekki hægt að hafa betta lenera að sinni, en að lokum þetta, sem er eitt af því óveniulegasta: Nokkrir kaþólskir prestar hlustuðu á IBRA til að mynda sér skoðun um efni þess. Það fór svo að þeir frelsuðust allir. Japanskur stúdent hlustaði á ensku dasrskrána í IBRA til að læra málið. Hann veitti hoðskapnum viðtöku og frelsaðist. Nokkrir Indverjar hlustuðu einnig á ensku dagskrána til að læra af henni málið. Það leið ekki á löngu har til boðskapurinn hafði sannfært þá um að þeir hvrftu að frelsast og að litlum tíma liðnum gáfu þeir Guði hjörtu sín. Enk Martinsson. 73

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.