Afturelding - 01.04.1962, Qupperneq 9

Afturelding - 01.04.1962, Qupperneq 9
AFTURELDING LITLI BIBLÍUSKÓLINN Frá þvi að gullið er íyrst neínt á naín I Bibliunni, en bað er i 1. M6s. 2, 11—12, heíur glldi þess ávallt verið talið mest og æðst í augum hins jarðlæga manns. 1 íyrstu bók Móse seglr þannig frá guilinu, þegar fyrst er minnzt á það: ,,Hin fyrsta (stóráin) heit- ir Pison. Hún íellur um allt landið Havíla, þar sem gullið fæst. Og guil iands þess er gott." Hver er sá, sem ekki hefur sagt: Gulllð er gott! Gulllð er afl þeirra hiuta, sem gera skal. Gullið gefur allt! Til undirstrikunar allri sögu guiisins, svo viðburðarík og sorg- leg, sem hún hefur oft verið, kem- ur svo síðasta bók Biblíunnar og sýnlr söknuð, sorg og íátækt mannanna, er hafa reitt sig á gullið, þegar hinn skelfilegi dóm- ur kemur að síðustu yfir mann- heim: ,,Vei, vei, borgin hin mlkla, Babýlon, borgin volduga, því að á etnni stundu kom dómur þinn. Og kaupmenn jarðarinnar gráta og harma yflr henni, þvi að eng- lnn kaupir nú framar vörur þeirra, vörur af gulli og sllfri og gim- steinum og perlum.'* (Opinb. 18, 11—12). Á þeim mikla vörulista, sem talinn er upp i versunum 11—13 i Opinb. 18. kapitula, er gulllð sett fyrst á llstann, en manns- sálin siðasta vörutegundin. Svo langt sýnir Biblían að hinn jarð- bundni maður getl farlð í kapp- hlaupi sínu eftir guliinu. „Babýlon, borgin volduga", sem nefnd er i 11. versi, táknar heim- inn og upptalningin, sem fylgir á eftir, er rlkldæmi heimslns, sem hefur svo mikið framboð und- ir það síðasta, að hann heiur eltthvað handa hverrl girnd. En athyglisverðast er, að mat varanna er þá orðið þetta: Fyrst Kull, en síðnst mannss&lln. — Hvilíkur lærdómur! 1 21. kap. Opinb. bókarinnar er okkur svo sýndur annar heimur, Guðshelmur, annað lögmál, og <£/zýfcatnLt og þfónusta paitla Framh. Biblían sýnir einnig, að englarnir eru sendir út frá Guði til að leiða okkur á vegi Guðs. Sömuleiðis til þess að kunngera okkur ráðsályktun Guðs, ef hann sér þess þörf. I Daníelsbók, níunda kapitula, segir frá því, er Daníel gekk inn í hina löngu og erfiðu bænabaráttu. Vegna lesturs hans og þekkingar á Ritning- unum vissi hann um það, að Drottinn hafði lofað fólki sínu að flytja það aftur frá Babel, eftir 70 ára útlegð þar. (Jer. 25,11). Það var mjög auð- velt fyrir hann að reikna þetta út, þar sem hann hafði verið með þeim herleiddu frá fyrstu tíð. Daníel vissi það einnig, að Drottinn hrindir oft ráðsályktunum sínum í framkvæmd, gegnum bænir sinna barna. Og nú gengur guðsmaðurinn inn fyrir auglit Guðs, og stríðir í bæninni 21 dag. Mjög er það trúarstyrkjandi að veita því athygli, að um leið og hann „byrjaði bæn sína“, heyrir Guð hana, og yfirengill fær boð um að fara af stað til liðsinnis guðsmanninum. En svo lagðist myrkravaldið á móti og stóð í gegn, að hjálpin kæmi eins fljótt til hans og annars hefði orðið. Það var verndarengill (hinn illi andi) Persaríkis. Hann gat hindrað engil Guðs í 21 dag, til að komast alla leið með bænasvarið til Daníels. Daníel var orðinn gamall maður, milli 80 og 90 ára. Tveimur árum síðar mætti hann þeirri staðreynd, að hjartalag Persakonungs gerbreyttist lýð Guðs í vil. Þá sendi konungur boð um það, út um allt sitt ríki, að hver sá maður af Guðs þjóð, sem vildi fara heim, mætti það og skyldi gera það. (Esra 1—2.) Þvílíkt bænasvar! Af þessu má læra það, að þjónusta englanna er nátengd því, þegar Guð hefst handa til hjálpar sínum lýð, vegna bæna þeirra. Þá sýnir Heilög ritning, að englarnir veita því athygli, og eru næmir fyrir því, hvemig við tölum. Sakaría fékk að reyna það, þegar hann talaði óviturlega í áheyrn engils. Afleiðingarnar urðu þær, að hann varð mállaus hátt upp í ár. (Lúk. 1, 19—20. Sama segir Matt. 18, 1,10). Hér er varað við þeirri ógætni, sem við getum viðhaft, bæði í orðum og á annan veg, vegna þess að verndarenglar viðkomandi smælingja Guðs geta flutt orð okkar til Guðs, áður en dagur er allur. Prédikarinn segir líka: „Formæl ekki konunginum, jafnvel ekki í huga þínum, (hver sér það, nema Guð og englar hans?) og formæl ekki ríkum manni í svefnherbergjum allir hlutir í öðru ljósi, I ljósi Guðs saxinleika. Þá talar Biblian I siðasta slnn um gullið og sýnir okkur bað. Og hvar? Hún sýnir okkur, að þá het- ur Guð lagt það undir fætur þeirra manna og kvenna, sém höfnuðu hví á jörðu, vegna Guðsríkls, him- insins og ellifðarinnar. ,,Og strætl borgarinnar, (hlnnar himnesku Jerúsalem) var skirt gull, sem gagnsætt gler." Nú ganga þeir á gulllnu, melra segja svo hreinu gulli, að það er eins og gagnsætt gler, er höfðu trú til að setja það siðast á jörðu, en sál sina fyrsta og tóku á mót hjálpræðlnu I Kristi Jesú. 25

x

Afturelding

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.