Afturelding - 01.04.1962, Blaðsíða 16

Afturelding - 01.04.1962, Blaðsíða 16
AFTURELDIN G 'ZJittihbíítSut pakkttcL mcLuna um TSikt-íuua Johann Wolfgang von Goete: Fyrir mitt leyti get ég sagt það, að ég elska og heiðra Biblíuna, því að henni aleinni hef ég að þakka sið- ferðisþroska minn. Atburðir Biblí- unnar, kenningin, myndirnar, og dæmisögurnar — allt þetta hefur haft afardjúp áhrif á mig og byggt mig upp. Ég get þess vegna ekki þolað þessar ranglátu, hæðnislegu og lítilsvirðandi árásir, sem gerðar eru á þessa Heilögu bók. IJendrik íbsen: Orð Jesú eru ekki aðeins háar hugsanir. Þau eru vega- merki fyrir lífið. Þau eru súlur sem standa undir byggingu lífsins. Abraham Lincoln: Þessi mikla bók, Biblían, er hin bezta gjöf, sem Guð hefur gefið mönnunum. Án hennar Gjafir til Þórarins Magnússonar, Grænlandi. Frá konu utan af landi kr. 1000, N.N. 5. N.N. Rvík 500, Fríða Rvik 500, N.N. 100, G.S. og frú 100, Þ.V. Rvik 100, M. og V. 1000, Ó.T. 150, Thea 100, G.J. og Th. 300, N.N. 500, G.J. og Th. 300, S.l. Rvik 100, Þ.M. 50, R.G. 500, Kona Vestm.eyjum 2000, V.M. 300, G.G. 200, G.J. 250, Á.J. 1000, L. Sigluf. 600, Sk.Ól. 500, I. Sauðárkróki 500, G. G. 300, G.G. 300, H.B. Akran. 1000, Thea Rvik 100, B.E. Blönduósi 1100, H. A. Öræfum 100, M.G. Eskifirði 100, Þ.G. 500. Innilegar þakkir til gefendanna. F.h. Þórarins Magnússonar. Gjaldkerinn. Kvittun íyrir gjafir í Kristniboðssjóð. Sunnudagask. Sauðárkr. kr. 336,79, Fíladelfia Ak. 800, Á.E. 280, G.S. Rvik 100, Frá Sauðárkr. 160, A.B. 300, Msp. 150, Ö.E. Rvik 25, E.H. 100, Þ.S. og J.V. 50, Msp. 195, A.B. 60, Sunnudagaskólinn Sauðárkr. 367.40, H.H. 500 Msp. 50, N.N. 318, A.M. 95, S.J. Rvík 20, S.A. Rvik 200, F.R. 60, N.N. 25, S.H. ísaí. 50, Msp. 30, mundum við ekki vita, hvað er rétt og rangt. Carla Milles: Seytján ár hinum megin við Atlantshafið, hafa ger- breytt afstöðu minni til lífsins. Nú les ég Biblíuna á efri árum mínum. Hún er óviðjafnanleg bók. Þegar maður er ungur og heimskur, hirðir maður ekki um slíkt, en það breyt- ist þegar maður eldist og skilningur og þekking hafa vaxið með aldrin- um. Það er eins með Biblíuna og hina æðstu list. Hún varir. Þegar allt annað hverfur og gleymist, og þróunin sniðgengur þetta og hitt í lífinu, er við höfum haldið að hefði mikla þýðingu, þá mun það sýna sig, þegar allt kemur til alls, er það aðeins hin æðsta list, sem hefur ei- lífðarþýðingu. S.J. Rvík 25, Sunnud.skólinn Ak. 455, L.S. 150, A.B. 500, Msp. 185. Ýmsar gjafir 2118,23, Filadelíía. Skr. 288, Minn- ingargjafir 240. Til Gundu Liiand. N.N. Sauðárkr. 100, Sunnudagaskólinn Isafirði 405, S. J. Sandg. 100, Sunnu- dagask. Selfossi 95, Á.J. Sauðárkr. 300, H.M. Rvík 500. Grænlandstrúboð Rune Asblom. A.B. kr. 100, Vinir Akranesi 450, I.G. Sauðárkr. 100, Vinir Sauðárkr. 425, H.G. Rang. 1000, L. Jónsd. 100, J. Jónsd. 100, A.J. Skr. 300, E. áheit 60, Frá Akranesi 3,185, Hjón Þingeyri 500, Merki og árgj. Solstr. 61, G.H. 100, K.S. 50, Kona Skagaf. 100, Fíladelfia Akureyri 455, I.J. Skr. 140, S.E. 55, Kona Akran. 100, Ebba 250, J.K. 200, S.J. 100, Áskrlftargj. f. Solstr. og gjafir 1.093.75. Orgelsjóður Fíladclfíusafnaðarins. A.B. 150, N.N. 100, A.B. 200, Ebba 100. Samtals kr. 550.00. Óvenjulegur maður Dr. Oswald J. Smith frá Toronto, Kanada, hefur ákveðið að koma til íslands í vor. Oswald Smith er, eins og flestir kristnir menn vita, heims- kunnur trúboði. Hann ætlar sér að hafa kristilegar samkomur í Frí- kirkjunni í Reykjavík frá 11.—18. júní. Að dvöl hans og samkomum standa í sameiningu mörg samfé- lög kristinna manna hér á landi, og vænta hins bezta af komu hans, enda vilja þeir allir vinna að því að ár- angur af komu þessa mæta manns verði sem beztur. Fólk utan af landi, sem á leið til Reykjavíkur í vor, ætti að athuga, hvort það geti ekki hagað ferðum sínum þannig, að það verði í Reykja- vík þessa daga. Á. E. VWWWVVVVWVVWWVWVVVWVWVWVVWVVVWVV\WVVVVWVVWVVVVVV1 Mæsta §umarmót Næsta sumarmót verður á Isafirði, ef Guð lofar. Sennilega byrjar það 1. júlí. Það byrjar viku seinna en venjulega vegna komu Osvalds Smith til Reykjavíkur í júnímánuði næst- komandi, sem talað er um hér að ofan.

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.