Alþýðublaðið - 20.04.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.04.1923, Blaðsíða 3
AL£>¥£>UBLAÐIE> a Blðð'apiielsínar, 15 au /a stk. Munió J)ímið sjúlfar uirs gæðin Sbakan lítur þannig út: Nýlega kom til Sigvalda mik- ilsmetinn búandi vestan af fjörðum og mæltist til við hann, hvort hann vildi ekki sækja um hérað, sem væri að losna þar. ísienzkt smjör 2.30 x/2 kg., minna ef mikið sr keypt í einu. Melís 0.70 x/2 kg. Strausykur 0.65 Ya kg. Kandís, rauður, 0.75 V2 kg, Haframjöl 0.35 V2 kg. Hrísgrjón 0.35 Ya kg. Hveiti 0.35 V2 kg. Kaffi, brent og mal- að, 2.00 Yg kg. Kaffibætir, Lúð- vík Davíð, 1.30 Va kg. Súlcku- laði 2.00 V2 kg. Hreinlætisvörur. Krydd. Tólg. Kæfa. Kjöt, saltað og reykt. Kex og kökur. Sólar- Ijóa-olfa. Eins og fyrr verður bezt að verzla í verzlun Theódórs N. Sigurgeirssonar, Baldursgötu 11. Sími 951. Vöpur sendap heim. Slíkt er skilnings- og samúðar- leysið á högum mannanna og kjörum. — En skoðið til! — Menn geta verið heiisulausir og hjilparvana, þctt þeir líti ekki að Mjólkurfélag Reykjavíkur sendir yður daglega heim mjólk, rjóma, skyr og smjör, yður að kostnað- arlausu. — Pantið í síma 3 387. Vlðgex’ðip á regnhiífum, grammófónum, blikk og emaill. ílátum, olíuofnura og prímusum, einnig barnavagnar iakkeraðir og gerðir í stand á verkstæðinu á Skólavörðustíg 3 kjall. (steinh.). Hjálparstöð Hjúkrunarfélags- ins »Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 ©• -- Laugardaga . . — 3—4 e. - út til að sjá eins og reisa hor- gemlingar. — Fé það, er Sigvaida er ætlað að lifa af með konu og þrjú böm, er hvað? — Dauðadómur. — Edgar Rice Burroughs: Dýr Tarzans, að honum mundi veifast auðve’t að kom ist tii manna, ef þeir sleptu sér bér. Paulvitch tók ávísunina, »Klæddu þig úr,< sagði hann v;ð apamanninn. »Hór þarftu ekki fata.< Tarzan hikaði. Paulvitch benti á vopnuðu mennina. Englending- urínu færði sig hægt úr fötunum. Báti var skotið út og apamaðurinn fluttur í !and. Hálfti stundu síðar voru sjómennirnir komnir fram í skipið, og það hólt af stað. Meðan Tarzan stóð á ströndinni, og horfði á skipið, sá hann mann koma út að boiðstokknum, og kallaði sá t.il hans. Apamaðurinn ætlaði að fara að lesa bréfmiða, er einn sjómaðurinn hafði fengib honum, en þegar kallað var á hann, leit hann upp. Hann sá svartskeggjaðan mann, er hló að honum, um leið og hann hélt barni hátt á lofti yfir höfði sór. Tarzan kiptist til eins og hann vildi kasta sér í sjóinn og synda á eftir skipinu, sem komib var af stað. En hann stanzaði í fjöruboi ðinu, því hann sá, hve gagnslaust slíkt.var, fannig stóð hann og horfði á eftir Kincaid, unz það hvarf fyrir nes á stiöndinnl. Út úr skóginum að baki háns störðu iilúðleg, blóðstorkin augu undan loðnum, slútandi brúnum. Smáapar mösubu og görguðu í trjátoþpunum og innan úr skóginum kvað við öskur pardusdýrs. En enn þá stóð John Clayton, lávarður af Grey- stoke, og sá hvorki né heyrði; hann iðraði þess sáran að hafa lagt nokkurn trúnað á orð fyrsta ráðgjafa erkifjanda síns, og verst þótti honum að hafa slept tæk færi til hefnda. »Það er þó eina huggunin," hugsaði hann, »að ég vei-t konu mína heila á hófi í Jjundúnum. Guði sé lof, að hún lenti þó ekki líka í klóm þessara erkifanta !< Veran á bak við hann, sem hafði haft augun á honum eins og köttur, sem gætir músar, læddist ofuihaegt að Itonum. Hvav voru nú hin skörpu skilningarvit apamanns- ins? Hvar var heyrnin? Hvar lyktnæmið óbrigðula? VI. KAFLI, Býr í úlfakreppu. Taizan ílelti hægt í sundur miðanum, sem sjó- maðminn hafði íengið honum, og las hann. í fyrstu hafði innihald hans lítil áhrif á sorgbitinn huga hans, eu loksins sá hann ljóst þá geypilegu hefnd, er honum vttr búin. »Þetta inun skýra til fulls fyrir þér,< stóð í bréfinu, »hver ætlun min er, hvað þig og afsprengi þitt sneitir. H fæddist api. Þú lifðir nakinn í skóginum; — þér höfum við skilað heim, en sonur þiun skal i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.