Afturelding - 01.03.1967, Blaðsíða 23

Afturelding - 01.03.1967, Blaðsíða 23
Mistök á heimsmælikvarða Einnar þjó'öar or'öspor hljáÖar: ungur sonur, stórra vona, sat á belck og sinnti aö þekkja Son GuSs belur, færöi í letur guölcgt mál og guöspjall sálar, Gáfna mesti, jlýöi lesti. Hyggjudjarfur œttar arfur, alllaf samur, nokkuö framur. „Heimsins ljósiö“ hans var hrósi'ö, Ilerrann Kristur var hinn fyrsti, hugann seiddi, hjarlaö leiddi hœrri vegu yndislega. Alltaf hœstu einkunn glœsta einatl tók hann, lærdóm jók hann. Kennimanninn kvaddi sanna, kristin frœöi rœkli í nœ'ði. Tímar liðu, tálsvell biðu lœpt við sporið, reyndi á þorið: Kennifaðir kom í hlaðið, kom að frœða um Drottin hœða. Ungsveinn þegar ótt til vegar ólmur hleypur veginn sleypa, gcngur fús að gislihúsi, guðsmann þráði mest á láði. Mao Tso Tung. Guðsmanns brœður, grannir þrœðir, guldu nei, og leyfðu eigi ungum sveini inn í leynið, utan húsa skyldi hann dúsa. Aldrei meiri á ýta eyri auðmýkt fékk hann jafnt og blekking. „Bezt, er vonir bregðast svona burt ég haldi í myrkrið kalda.“ Vcröld þekkir vísast rekkinn, valdamann í austurranni, Kínalanda ógnar anda, einvaldsherra í stormasnerru: Maó Tse-tung múgsins tunga mœrir slingan frávillinginn. Vandinn glœðist, veröld hrœðist. Voða skugga ber á glugga. Ásmundur Eiríksson.

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.